Morgunblaðið - 05.10.2008, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 05.10.2008, Blaðsíða 42
42 SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ LÁRÉTT 1. Standa þeir sem geta ort að hagtölfræði. (11) 8. Bókstaf spikaðra nær að hreinsa. (7) 9. Fjandans fuglinn lenti í matvinnslu- fyrirtæki. (8) 11. Íþróttarefsingin í undirheimunum. (5) 12. Vinna og flækjast í franskri borg. (7) 13. Sendi samtals hundrað með léttadreng. (7) 14. Lifur og egg ná að endurskapa útdautt dýr. (8) 15. Hrellir þanda. (7) 16. Danskt skotvopn? (10) 18. Augabrún fyrrverandi borgarstjóra birtist um morgun. (8) 20. Klára stigin fyrir gáfaðasta. (8) 24. Þvæla við Gísla um athöfn. (6) 26. Horfir á óreglu með áfengi. (5) 27. Er öfugt kast að hrekjast? (6) 30. Dýr í ögn. (6) 31. Lítið ónæði með hári endar í pakka. (10) 33. Mér heyrist fríð verða að yndi með hlunnindum. (8) 34. Vant rómi og tortryggni. (9) 35. Sjá kennslustund fyrir skóflur hjá þeim sem eru ekki fljótlegir. (10) LÓÐRÉTT 2. Gullbikarar fyrir menn í kvikmyndum. (10) 3. Smátt grjót var næstum inni hjá honum sem var verndaður fyrir meindýri. (9) 4. Missa gráðu við samtvinna í starfi. (7) 5. Aðalstign missir ennþá fyrir eitt kíló og nokkurs konar tröppu. (10) 6. Er einn enn glaður en samt ruglaður. (9) 7. Loforð tapast að lokum í rugli yfir fríi. (5) 10. Á hestinn á nýjan leik en öfugt í þetta skiptið. (9) 13. Einhvers lags mál enda í átökum. (8) 17. Svæfa dreng í erlendu landi. (6) 19. Nef er að hluta titill fyrir þekkta drottningu. (9) 21. Sjá aukasal fyrir sex smyrsli. (9) 22. Kaupakistan lendir í erlendu landi. (8) 23. Gloría missir sig í byrjun yfir íþróttafélagi og orku þess. (7) 25. Hreyfa lyfjastaut með því að ýkja. (8) 26. Kind set í rakka einhvern veginn. (8) 28. Át rusl í bland við hefðbundnari mat. (6) 29. Óp Sameinuðu þjóðanna um sérstakt hlutverk. (6) 32. Sælgæti fær fimmtíu bros. (5) VERÐLAUN eru veitt fyrir rétta lausn kross- gátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í um- slagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Há- degismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn kross- gátu 5. október rennur út næsta föstudag. Nafn vinningshafans birtist sunnudaginn 12. október. Heppinn þátttakandi hlýtur bók í vinning. Vinningshafi krossgátunnar 28. september sl. er Elín Sigurjónsdóttir, Vana- byggð 2F, Akureyri. Hún hlýtur í verðlaun bókina Laxveiðiár í Jemen eftir Paul Torday. Mál og menning gefur út. Krossgátuverðlaun Nafn Heimilsfang Póstfang Krossgáta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.