Morgunblaðið - 05.10.2008, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 05.10.2008, Blaðsíða 22
Í Helguvík er Norðurál að reisa nýtt 250.000 tonna álver sem verður í fremstu röð í heiminum. Allur búnaður í álverinu verður samkvæmt bestu fáanlegri tækni. Álverið verður eitt það umhverfisvænsta í heiminum og knúið umhverfisvænni orku. Markvisst hefur verið unnið að undirbúningi verkefnisins frá árinu 2004. Fyrsta skóflustunga var tekin 6. júní síðastliðinn og hefur síðan verið unnið á fullu við framkvæmdir á svæðinu. Uppsteypa á kerskálum er þegar hafin. Á næstu mánuðum verður starfsfólk ráðið til ýmissa starfa í álverinu. Í árslok 2009 er gert ráð fyrir að starfsmenn verði um 50 alls en reiknað er með að ráða þurfi hátt í 300 manns fyrir fyrsta áfanga sem byrjað verður að gangsetja í árslok 2010. Þjálfun starfsfólks mun að hluta fara fram á Íslandi en einhverjir þurfa að fara utan til frekari þjálfunar. Viltu leiða Umsókn sendist til Intellecta ehf., Síðumúla 5, 108 Reykjavík eða á netfangið thordur@intellecta.is til og með 19. október nk. Þórður S. Óskarsson hjá Intellecta veitir nánari upplýsingar um þessi störf í síma 511 1225. Umsókn skal vera á ensku og þarf að greina frá menntun, fyrri störfum og helstu verkefnum sem umsækjandi hefur tekist á við á undanförnum árum og sem hann telur að koma muni að gagni í því starfi sem sótt er um. Gætt verður fyllsta trúnaðar varðandi fyrirspurnir og persónulegar upplýsingar og verður öllum umsóknum svarað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.