Morgunblaðið - 05.10.2008, Side 22

Morgunblaðið - 05.10.2008, Side 22
Í Helguvík er Norðurál að reisa nýtt 250.000 tonna álver sem verður í fremstu röð í heiminum. Allur búnaður í álverinu verður samkvæmt bestu fáanlegri tækni. Álverið verður eitt það umhverfisvænsta í heiminum og knúið umhverfisvænni orku. Markvisst hefur verið unnið að undirbúningi verkefnisins frá árinu 2004. Fyrsta skóflustunga var tekin 6. júní síðastliðinn og hefur síðan verið unnið á fullu við framkvæmdir á svæðinu. Uppsteypa á kerskálum er þegar hafin. Á næstu mánuðum verður starfsfólk ráðið til ýmissa starfa í álverinu. Í árslok 2009 er gert ráð fyrir að starfsmenn verði um 50 alls en reiknað er með að ráða þurfi hátt í 300 manns fyrir fyrsta áfanga sem byrjað verður að gangsetja í árslok 2010. Þjálfun starfsfólks mun að hluta fara fram á Íslandi en einhverjir þurfa að fara utan til frekari þjálfunar. Viltu leiða Umsókn sendist til Intellecta ehf., Síðumúla 5, 108 Reykjavík eða á netfangið thordur@intellecta.is til og með 19. október nk. Þórður S. Óskarsson hjá Intellecta veitir nánari upplýsingar um þessi störf í síma 511 1225. Umsókn skal vera á ensku og þarf að greina frá menntun, fyrri störfum og helstu verkefnum sem umsækjandi hefur tekist á við á undanförnum árum og sem hann telur að koma muni að gagni í því starfi sem sótt er um. Gætt verður fyllsta trúnaðar varðandi fyrirspurnir og persónulegar upplýsingar og verður öllum umsóknum svarað.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.