Morgunblaðið - 07.10.2008, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 07.10.2008, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ NÝJASTA kvikmynd Óskars Jónassonar Reykjavík-Rotterdam stekkur beint á topp Bíólistans eftir sýningar helgarinnar. Rúmlega sex þúsund bíógestir hafa sótt myndina frá því hún var forsýnd á þriðjudag- inn í síðustu viku og mun það slá fyrstu sýningarhelgi Mýrarinnar við. Hvort það endi með því að myndin fari yfir 55 þúsund áhorf- endur skal ósagt látið, en Óskar og framleiðendur myndarinnar mega vera ánægðir með þessa byrjun. Mamma Mia! eða Svíagrýlan, eins og hörðustu andstæðingar ABBA eru farnir að kalla myndina, lúrir enn í efstu sætum Bíólistans. Fjöldi bíógesta sem sótt hefur myndina nálgast nú 100 þúsund og enn er myndin sýnd í sex kvik- myndasölum 13 vikum eftir frum- sýningu hennar. Gera má ráð fyrir að svokölluð söngsýning á myndinni hafi lengt líftíma hennar hér á landi. Anita Briem og félagar sitja enn ofarlega á listanum þessa vikuna en eftir sýningar helgarinnar hafa rúmlega 20.000 Íslendingar skemmt sér á Journey to the Cent- er of the Earth 3D og tekjur mynd- arinnar fara að nálgast 20 milljónir króna. Um 2.000 krakkar á öllum aldri fylgdust með ævintýrum Geimap- anna um helgina, litlu færri en sóttu nýjustu mynd Cohen-bræðr- anna, Burn After Reading, sem kemur þar á eftir á listanum en misræmið skýrist af lægra miða- verði. Af hinum tveimur myndunum sem frumsýndar voru í íslenskum kvikmyndahúsum komst hryllings- myndin Pathology í sjöunda sætið en nýjasta mynd breska meistarans Mike Leigh, Happy Go Lucky, náði ekki nema 15. sæti. Kunna Íslend- ingar ekki gott að meta? hoskuldur@mbl.is Aðsóknarmestu kvikmyndir helgarinnar Góð byrjun hjá Óskari        @F                           ! "   #$ ! % ! '  (  )*( + "!(,- . /$  0 1 ((2 %3( ,, 1 !20 42 +!2 5 56 )7   5+ 5 - * ( .! ,            Góðkunningjar Baltasar Kormákur og Þröstur Leó Gunnarsson leika smá- krimma sem taka þátt í smygli í kvikmyndinni Reykjavík-Rotterdam. 650 kr. fyrir fullorðna - 550 kr. fyrir börn SÝND Í SMÁRARBÍÓI - Ó.H.T., RÁS 2 - 24 STUNDIR - B.S., FBL - Þ.Þ., D.V. - S.V., MBL “MÖGNUÐ MYND SEM HELDUR ÁHORFENDUM ALLANTÍMANN” -S.M.E., MANNLÍF “REYKJAVÍK ROTTERDAM ER ÁVÍSUN UPP Á ÚRVALSSKEMMTUN” -DÓRI DNA, DV “AFRAKSTURINN ER MÖGNUÐ MYND Í ALLT ÖÐRUM GÆÐAFLOKKI EN NOKKUR ÍSLENSK SPENNUMYND (EÐA ÞÁTTARÖÐ) HINGAÐTIL.” -B.S., FRÉTTABLAÐIÐ 20% afsláttur af miðaverði sé greitt með greiðslukorti Vildarklúbbs GlitnisSÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI S.V. MBL SÝND Í SMÁRARBÍÓI, 650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - Í ALLT SUMAR ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM Sími 551 9000Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Burn after Reading kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 16 ára Pineapple Express kl. 5:30 - 8 B.i. 16 ára Step Brothers kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára Mirrors kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára Rafmögnuð Reykjavík kl. 10:15 LEYFÐ -T.S.K., 24 STUNDIR - S.V., MBL - Þ.Þ., DV -TOMMI, KVIKMYNDIR.IS 650k r. -L.I.B.,TOPP5.IS/FBL - DÓRI DNA, DV -T.S.K., 24 STUNDIR - H.J., MBL 650k r. 650k r. 650k r. SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Reykjavík Rotterdam kl. 6 - 8 - 10 B.i.14 ára Pineapple Express kl. 8 - 10 B.i.16 ára Mamma Mia kl. 5:50 LEYFÐ Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Reykjavík Rotterdam kl. 6 - 8:20 - 10:30 B.i. 14 ára Burn After Reading kl 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 16 ára Sveitabrúðkaup kl. 5:45 - 8 - 10:15 LEYFÐ Mamma Mia kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ 650k r. SÝND Í SMÁRABÍÓI Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga Miðasala S. 545 2500 www.sinfonia.is ■ Fimmtudagurinn 9. október kl. 19.30 Í sígaunasveiflu Eldfjörug og ástríðufull tónlist sem sækir innblástur sinn í tónlist Sígauna. Stjórnandi: Sebastian Tewinkel Einleikari: Rachel Barton Pine Johann Strauss: Sígaunabaróninn, forleikur Johannes Brahm: Ungverskir dansar Maurice Ravel: Tzigane Pablo de Sarasate: Zigeunerweisen Emmanuel Chabrier: Espana Pablo de Sarasate: Carmen-fantasía Manuel De Falla: Dansar úr Þríhyrnda hattinu ■ Laugardagurinn 11. október kl. 14. Sjóðheit sígaunasveifla Fyrstu tónsprotatónleikar vetrarins. Sígaunatónlist fyrir alla fjölskylduna og trúðurinn Barbara heldur uppi stemmingunni. STOÐIR ERU AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS FRAMHALD af myndinni The Breakup með þeim Vince Vaughn og Jennifer Aniston er nú í bí- gerð og hafa leikkonunni verið boðnir 2,3 milljarðar króna taki hún að sér hlutverk í myndinni. Þóknun Vaughn mun vera tals- vert lægri. Aniston og Vaughn hófu ástar- samband á meðan á gerð myndar- innar stóð, en hættu saman fyrir tæpum tveimur árum. Hvorugt þeirra hefur gefið endanlegt svar við tilboðinu frá framleiðendum myndarinnar. Aftur saman á hvíta tjaldinu? Saman Aniston og Vaughn á með- an á sambandi þeirra stóð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.