Morgunblaðið - 07.10.2008, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 07.10.2008, Blaðsíða 44
ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 281. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 ÞETTA HELST» Kaupþing á möguleika  Nýir bankar um innlenda starf- semi einhverra viðskiptabankanna munu líta dagsins ljós í vikunni. Mun Seðlabankinn hafa metið það svo að eini bankinn sem ætti raun- hæfa möguleika á að komast í gegn- um yfirstandandi þrengingar væri Kaupþing. Því hafi verið ákveðið að veita bankanum 500 milljarða króna lán gegn veði í FIH banka. » Forsíða Vilja losna  Menn á vegum Seðlabankans munu nú hafa leitað logandi ljósi að ástæðum sem duga myndu til þess að rifta samningnum um yfirtöku ríkisins á 75% hlut í Glitni. Staða bankans sé önnur og verri en bank- inn hafi upplýst um fyrir viku. » 8 Tryggja ber þjónustu  Mikilvægast er að tryggja banka- þjónustu á næstunni og að greiðslu- þjónusta bankakerfisins gangi eðli- lega fyrir sig, að mati forsvars- manna á vinnumarkaði. Ef illa færi fyrir einhverjum bönkum hefði það áhrif út um allt, enda væri bæði fólk og fyrirtæki hluthafar í bönkunum. » 4 Greiðslubyrði þung  Fullyrða má að kaupmáttur launa hér á landi verði hvergi nærri sá sami næstu misseri og verið hefur í góðæri síðustu ára, að mati hagfræð- inga. Greiðslubyrði lána verði þung og atvinnumarkaðurinn erfiður. » 7 SKOÐANIR» Staksteinar: Ábyrgð Fjármála- eftirlitsins Forystugrein: Bylmingshögg Ljósvaki: Brúin UMRÆÐAN» Við skiptum öll máli Járnbrautarlest í Fljótsdal Lífskjör aldraðra eru enn óviðunandi Loksins kom svarið 4 4 4 4 4 5 &6%( /$ %, $& 7 $# $ $#%%'% !/ % 4 4 4 4 4 4 . 82 ( 4 4 4 4 4 4 9:;;<=> (?@=;>A7(BCA9 8<A<9<9:;;<=> 9DA(8%8=EA< A:=(8%8=EA< (FA(8%8=EA< (3>((A'%G=<A8> H<B<A(8?%H@A (9= @3=< 7@A7>(3,(>?<;< Heitast 10°C | Kaldast 4°C  Austan 8-15 m/s, en hægari síðdegis. Víða rigning norðan til, en skúrir sunnan til. Hiti á bilinu 4 til 10 stig. » 10 Eggert feldskeri tekur þátt í James Bond-hátíð í London og sýnir þar pelsa fyrir njósnara henn- ar hátignar. » 36 FÓLK» Loðfeldir fyrir Bond TÓNLIST» Segist ekki vera í bestu hljómsveit heims. » 37 Hljómsveitin Hjalt- alín fær ágæta dóma fyrir kvikmynda- tónleika sína við Sögu Borgarætt- arinnar. » 40 TÓNLIST» Leikið undir hvítu tjaldi KVIKMYNDIR» Reykjavík-Rotterdam er vinsæl. » 38 TÓNLIST» Mótmælir með Buff og Sprengihöllinni. » 36 Menning VEÐUR» 1. Neyðarlög sett í dag 2. Skýrist á næstu klukkustundum 3. Forsætisráðherra flytur ávarp 4. Víðtækar heimildir til inngripa GRUNUR lék á því að leikmaður úr liði HK hefði boðið leikmanni úr Grindavík greiðslu fyrir að hag- ræða úrslitum í leik liðanna í Landsbankadeild karla 18. sept- ember s.l. KSÍ hefur á undanförnum dög- um, í samvinnu við efnahags- brotadeild ríkislögreglustjóra, unn- ið að rannsókn málsins. Þórir Hákonarson, framkvæmda- stjóri KSÍ, sagði í gær við Morgun- blaðið að rannsókn málsins hefði leitt það í ljós að leikmennirnir hefðu haft einhver samskipti en ekki var hægt að sýna fram á að þau væru saknæm. Leikurinn sem um ræðir fór fram á Kópavogsvelli og endaði hann 2:0 fyrir Grindavík. KSÍ sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins í gær og má lesa hana í heild sinni á mbl.is. | Íþróttir Svindl í íslenska boltanum? KSÍ lét rannsaka ásakanir um mútur Sá sirkus sem íslenskt fjármálalíf hefur virst vera undanfarna daga er gjörólíkur og mun al- varlegri en sá sirkus sem Lee nokkurn Nelson dreymir um að koma á fót hér á landi. Hann þjálfar íslenska sirkushópinn sinn með harðfylgi fjórum sinnum í viku. Hér liggur hann á bakinu með einn nemenda sinna á iljunum. Lee er frá Ástralíu og hefur ferðast til tvö hundruð landa um víða veröld og sýnt þar sirkusatriði.| 18 Fettur og brettur í íslenskum sirkus Morgunblaðið/Brynjar Gauti Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hagsmunasam- tökin Liðsmenn Jerico, landssam- tök foreldra ein- eltisbarna og uppkominna þol- enda, voru form- lega stofnuð í gær í þeim til- gangi að uppræta einelti í þjóð- félaginu. Ingibjörg Baldursdóttir var kjör- in formaður samtakanna. Hún segir að tilgangurinn sé að vinna að því að uppræta einelti í þjóðfélaginu. Félagsmenn ætli sér að vera sýni- legir og opna vefsíðu á næstu dög- um. Til að byrja með eru samtökin með aðstöðu hjá Regnbogabörnum í Hafnarfirði en ætlunin er að opna eigin aðstöðu þar sem hægt verður að taka á móti fólki og veita því ráð- gjöf, upplýsingar og fræðslu. Mikið áunnist Ingibjörg segir að með stofnun samtakanna sé búið að hreyfa við mjög miklu í þjóðfélaginu. Mikil- vægt sé að virkja þjónustukerfið betur og bregðast alls staðar strax við einelti. Mikilvægt sé að allir vinni sem einn þannig að fólkið fái nauðsynlega þjónustu. Stefnt er að því að halda hátíð- arstofnfund eftir um það bil mánuð. Ingibjörg segir að þar verði mark- miðin kynnt og helstu stefnumál. „Við viljum vera til aðstoðar fyrir fullorðna fólkið, því um leið og þú styður við bakið á foreldrunum ertu að styðja við bakið á barninu,“ segir hún. Eins segir Ingibjörg mikilvægt að vera til staðar fyrir uppkomna þolendur sem þori ekki að tala. Brjóta þurfi niður þagnarmúra og koma þeim skilaboðum til fólks að þetta sé ekkert sem það þurfi að skammast sín fyrir. Eineltið burt Landssamtök foreldra eineltisbarna og uppkominna þolenda stofnuð til að veita fólki ráðgjöf, upplýsingar og fræðslu Í HNOTSKURN » Liðsmenn Jerico ætla aðkoma af stað þjóðarátaki gegn einelti. » Talsmenn samtakannasegja mikilvægt að allir leggist á eitt og ekki síst skólayfirvöld, félagsmála- yfirvöld, menntamálayfirvöld og heilbrigðisyfirvöld. » Hagsmunasamtökin voruformlega stofnuð í gær og til stendur að halda hátíðar- stofnfund eftir um mánuð. Ingibjörg Baldursdóttir Íslensku óperunni Cavalleria Rusticana og Pagliacci

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.