Morgunblaðið - 17.10.2008, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 17.10.2008, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 2008 35 Málarar Málningarvinna Þaulvanur málari ætlar að bæta við sig verkefnum. Inni og úti. Vönduð og öguð vinnubrögð. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 897 2318. Hljóðfæri Trommusett óskast. Óska eftir notuðu trommusetti eða tölvutrommum á góðu verði. Upplýsingar í síma 848 0231. Tjaldvagnar Málverk til sölu eftir Gunnvör, Ketil Larsen, Krist- mund, Áslaugu P., Thor, Brynju o.fl. Upplýsingar í síma 821 4756. Málverk Vetrargeymsla Nú er allt að fyllast í geymslum okkar í Hveragerði. En getum bætt við okk- ur nokkrum tjaldsvögnum, fellihýsum, hjólhýsum, húsbílum og bátum í vetr- argeymslu. Steypt og einangrað hús. Tökum á móti tækjum á laugardag og sunnudag milli 10 – 16. S3 ehf. Kvíarhól. S. 856 1848. Tjaldvagna-, felli- og hjólhýsageymslur Upphitað húsnæði á höfuðborgar- svæðinu til leigu fyrir tjaldv., felli- og hjólhýsi. Uppl. í síma: 893 9777. Vantar salt í grautinn? Komið og kíkið við hjá okkur, mikið af fínu postulíni og emaleruðu ásamt nýjum spennandi hlutum! Langur laugardagur þann 1.nóv. Maddomurnar.com. Antík Geymslur Smáauglýsingar Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Háaleitisbraut 68, 223-5918, Reykjavík, þingl. eig. Aggi ehf., gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, þriðjudaginn 21. október 2008 kl. 14:00. Háaleitisbraut 68, 223-5921, Reykjavík, þingl. eig. Aggi ehf., gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, þriðjudaginn 21. október 2008 kl. 14:30. Hraunbær 104, 204-5013, Reykjavík, þingl. eig. Ásdís Ósk Ragnars- dóttir, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf., þriðjudaginn 21. október 2008 kl. 11:30. Langahlíð 23, 201-3496, Reykjavík, þingl. eig. Margrét Auðunsdóttir og Kristján Auðunsson, gerðarbeiðendur BYR Sparisjóður, útbú 1175, Langahlíð 23, húsfélag og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn 21. október 2008 kl. 15:00. Laufásvegur 65, 200-9184, Reykjavík, þingl. eig. Nordic Workers á Íslandi ehf., gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, þriðjudaginn 21. október 2008 kl. 15:30. Lindarvað 6, 229-5449, Reykjavík, þingl. eig. Arn ehf., gerðarbeiðend- ur Bygg Ben ehf., Glerslípun og speglagerð hf. og Reykjavíkurborg, þriðjudaginn 21. október 2008 kl. 10:00. Rauðavað 17, 227-3033, Reykjavík, þingl. eig. Daníel Þorsteinsson, gerðarbeiðendur BYR sparisjóður, höfðust., farstýr., Glitnir banki hf., Íbúðalánasjóður, Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv. og Verkfræðistofa Snorra Ingim. ehf., þriðjudaginn 21. október 2008 kl. 11:00. Reiðvað 5, 227-1215, Reykjavík, þingl. eig. Hildur Edda Hilmarsdóttir, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf. og Sýslumaðurinn á Blönduósi, þriðjudaginn 21. október 2008 kl. 10:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 16. október 2008. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hörðu- völlum 1, Selfossi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Ásabraut 31, fnr. 207086, Grímsnes- og Grafningshreppur, þingl. eig. Ingi Már Grétarsson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., fimmtudaginn 23. október 2008 kl. 10:00. Búðasund 8, fnr. 220-7539, Grímsnes- og Grafningshreppur, þingl. eig. Ingi Már Grétarsson og Hulda Hjaltadóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., fimmtudaginn 23. október 2008 kl. 10:00. Dranghólar 2, fnr. 231-1407, Svf. Árborg, þingl. eig. Helga Hrönn Sigurbjörnsdóttir og Guðmundur Óskarsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og Kaupþing banki hf., fimmtudaginn 23. október 2008 kl. 10:00. Engjagil 2, fnr. 230-6087, Bláskógarbyggð, þingl. eig. Nesvíkureyri ehf., gerðarbeiðandi Byggingafélagið Geysir ehf., fimmtudaginn 23. október 2008 kl. 10:00. Eyrargata 42, fnr. 220-0102, Svf. Árborg, þingl. eig. Marís Þór Jochumsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Trygginga- miðstöðin hf., fimmtudaginn 23. október 2008 kl. 10:00. Folaldahólar 9, fnr. 227-2062, Svf. Árborg, þingl. eig. Guðbjörg Þóra Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Vörður tryggingar hf., fimmtudaginn 23. október 2008 kl. 10:00. Hólsbraut 5, fnr. 230-5586, Grímsnes- og Grafningshreppur, þingl. eig. Bólstaður ehf., gerðarbeiðendur Grímsnes- og Grafn- ingshreppur og Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 23. október 2008 kl. 10:00. Hólsbraut 7, fnr. 230-5587, Grímsnes- og Grafningshreppur, þingl. eig. Bólstaður ehf., gerðarbeiðendur Grímsnes- og Grafnings- hreppur og Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 23. október 2008 kl. 10:00. Kerhraun 2, fnr. 227-7281, Grímsnes- og Grafningshreppur, þingl. eig. TF Hús ehf., gerðarbeiðendur Grímsnes- og Grafningshrepp- ur, Sýslumaðurinn í Hafnarfirði og Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 23. október 2008 kl. 10:00. Klettagljúfur 19, fnr. 230-2758, Ölfus, þingl. eig. Haukur Elías Benediktsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 23. október 2008 kl. 10:00. Klettagljúfur 19, fnr. 230-2759, Ölfus, þingl. eig. Haukur Elías Ben- ediktsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 23. október 2008 kl. 10:00. Kvennagönguhólar 11, fnr. 212102, Grímsnes- og Grafnings- hreppur, þingl. eig. Jónas Valur Jónasson, gerðarbeiðandi Bygg- ingafélagið Geysir ehf., fimmtudaginn 23. október 2008 kl. 10:00. Kvennagönguhólar 14, fnr. 212105, Grímsnes- og Grafnings- hreppur, þingl. eig. Jónas Valur Jónasson, gerðarbeiðandi Bygg- ingafélagið Geysir ehf., fimmtudaginn 23. október 2008 kl. 10:00. Kvennagönguhólar 16, fnr. 212107, Grímsnes- og Grafnings- hreppur, þingl. eig. Jónas Valur Jónasson, gerðarbeiðandi Bygg- ingafélagið Geysir ehf., fimmtudaginn 23. október 2008 kl. 10:00. Kvennagönguhólar 4, fnr. 212095, Grímsnes- og Grafnings- hreppur, þingl. eig. Jónas Valur Jónasson, gerðarbeiðandi Bygg- ingafélagið Geysir ehf., fimmtudaginn 23. október 2008 kl. 10:00. Laufskógar 9, fnr. 221-0671, Hveragerði, þingl. eig. Soffía Pálmadóttir, gerðarbeiðendur Backman & Björgvinsson ehf. og Síminn hf., fimmtudaginn 23. október 2008 kl. 10:00. Lækjarbrekka 11, fnr. 231-0152, Grímsnes- og Grafningshreppur, þingl. eig. Nýbýli ehf., gerðarbeiðandi Landmenn ehf., fimmtu- daginn 23. október 2008 kl. 10:00. Lækjarbrekka 14, fnr. 231-0153, Grímsnes- og Grafningshreppur, þingl. eig. Jónas Valur Jónasson, gerðarbeiðandi Landmenn ehf., fimmtudaginn 23. október 2008 kl. 10:00. Lækjarbrekka 6, fnr. 208533, Grímsnes- og Grafningshreppur, þingl. eig. Landeign ehf., gerðarbeiðandi Landmenn ehf., fimmtu- daginn 23. október 2008 kl. 10:00. Norðurbraut 26, fnr. 206341, Svf. Árborg, þingl. eig. Þórður og Einar byggingav. ehf., gerðarbeiðandi Búgarðabyggð ehf., fimmtudaginn 23. október 2008 kl. 10:00. Norðurbraut 28, fnr. 206343, Svf. Árborg, þingl. eig. Þórður og Einar byggingav. ehf., gerðarbeiðandi Búgarðabyggð ehf., fimmtudaginn 23. október 2008 kl. 10:00. Norðurbraut 30, fnr. 206345, Svf. Árborg, þingl. eig. Þórður og Einar byggingav. ehf., gerðarbeiðandi Búgarðabyggð ehf., fimmtudaginn 23. október 2008 kl. 10:00. Norðurbraut 32, fnr. 206347, Svf. Árborg, þingl. eig. Þórður og Einar byggingav. ehf., gerðarbeiðandi Búgarðabyggð ehf., fimmtudaginn 23. október 2008 kl. 10:00. Norðurbraut 34, fnr. 206349, Svf. Árborg, þingl. eig. Þórður og Einar byggingav. ehf., gerðarbeiðandi Búgarðabyggð ehf., fimmtudaginn 23. október 2008 kl. 10:00. Norðurbraut 36, fnr. 206351, Svf. Árborg, þingl. eig. Þórður og Einar byggingav. ehf., gerðarbeiðandi Búgarðabyggð ehf., fimmtudaginn 23. október 2008 kl. 10:00. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hörðu- völlum 1, Selfossi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: ÁSmiðjustígur 17c, fnr. 224-8410, Hrunamannahreppur, þingl. eig. Sólveig Hallgrímsdóttir, gerðarbeiðendur Hrunamannahreppur og Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 23. október 2008 kl. 10:00. V-Gata 10, fnr. 220-9317, Bláskógabyggð, þingl. eig. Álfskógar, áhugamannafélag, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., fimmtudaginn 23. október 2008 kl. 10:00. Víðibrekka 38, fnr. 205685, Grímsnes- og Grafningshreppur, þingl. eig. Hildur Björk Pálsdóttir og Júlíus Arnar Birgisson, gerðarbeiðandi Landmenn ehf., fimmtudaginn 23. október 2008 kl. 10:00. Víðivellir 21, fnr. 218-7658, Svf. Árborg, þingl. eig. María Rós Sigþórsdóttir, gerðarbeiðandi Lögmenn Suðurlandi ehf., fimmtu- daginn 23. október 2008 kl. 10:00. Vorsabæjarvellir 2, fnr. 221-0887, Hveragerði, þingl. eig. Sunnu- holt ehf., gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., fimmtudaginn 23. október 2008 kl. 10:00. Þelamörk 46, fnr. 221-0950, Hveragerði, þingl. eig. Kristján Ólason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 23. október 2008 kl. 10:00. Þverholtsvegur 18, fnr. 199206, Grímsnes- og Grafningshreppur, þingl. eig. EH-hús ehf., gerðarbeiðendur Grímsnes- og Grafn- ingshreppur og Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, fimmtudaginn 23. október 2008 kl. 10:00. Öndverðarnes 1, lóð 321, fnr. 229-7559, Grímsnes- og Grafn- ingshreppur, þingl. eig. Viggó Valdemar Sigurðsson, gerðarbeiðendur BYR sparisjóður, höfðust., farstýr., Kaupþing banki hf. og Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib, fimmtudaginn 23. október 2008 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 16. október 2008. Ólafur Helgi Kjartansson. Sýslumaðurinn á Selfossi, 16. október 2008. Ólafur Helgi Kjartansson. Félagslíf Í kvöld kl. 20.30 hefur Sigurlín Guðjónsdóttir kynningu á Ayur- veda fræðum í húsi félagsins Ingólfsstræti 22. Á laugardag 18. október kl. 15-17 er opið hús. Kl. 15.30 held- ur Halldór Haraldsson fyrra er- indi sitt um franska tónskáldið Olivier Messiaen, ævi hans og verk með tóndæmum Á fimmtudögum kl. 16.30 - 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bókmennta. Starfsemi félagsins er öllum opin. www.gudspekifelagid.is I.O.O.F. Rb.1 15810178-0* I.O.O.F. 12  189101781/2  O.* I.O.O.F. 1  18910178 Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð. Samkoma kl. 20.00 Ræðumaður Olav Garcia dePre- sno. Lofgjörð og fyrirbæn. Allir velkomnir. Vívíann Gjöveraa ✝ Vívíann MaryJonsson Gjö- veraa fæddist í Klakksvík í Fær- eyjum 4. desem- ber 1940. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi þriðju- daginn 7. október síðastliðinn og fór útför hennar fer fram frá Foss- vogskirkju 15. október. Í dag er kær vin- kona mín Víví borin til hinstu hvílu. Tím- inn er afstæður eins og við vitum svo ekki ætla ég að mæla ævi á þann máta en bara láta hugann reika. Vívíann Mary, eða Víví eins og hún var alltaf kölluð, kom hin- að til Hornafjarðar á níunda áratug liðinn- ar aldar. Þá fór hún að vinna á Skjólgarði, heimili aldraðra, og þar kynnumst við, en hún var menntaður sjúkra- liði. Engin lognmolla var á vökt- unum þeim, hlátrasköllin gátu glumið um allan „innbæinn“. En allt hefur sinn tíma og því var nær- gætnin einstök þegar það átti við. Margt kemur upp í hugann og það tengist oftar en ekki skemmti- legum tilsvörum Víví þegar fjörugt var í kringum okkur. Þá gat málið hennar, en það var einstök sam- suða úr íslensku og færeysku, vald- ið hlátri svo lá við krampa. Hún var eldsnögg að finna svör á óborg- anlegu máli sem tjáði fyrst og síð- ast góða málkennd og einnig ráð- snilld til að gera sig skiljanlega. Það gleymist ekki þegar Víví leit við í eldhúsinu mínu á ferð sinni og spurði: Hvað er títt, áttu tesopa? Í þá daga fengum við okkur líka „híf“, en það er fyrir löngu síðan minning ein. Þótt hún Víví væri ekki af ís- lensku bergi brotin var hún ís- lenskari en sumarnóttin. Hún vissi af hverju þessi þjóð hafði lifibrauð- ið og stundum gat hún verið heldur hagsýn fyrir minn smekk. Samt var hún mikill fagurkeri og hafði gaman af glitrandi eðalsteinum og rauðum rósum svo dæmi sé tekið. Heimili hennar var hlýlegt og þar var gott að koma enda gestrisnin í blóðinu. Nú er komið að leiðarlokum. Mín góða vinkona hefur fengið hvíldina og ég sendi sonum hennar þeim Erik og Geir ásamt fjölskyldum innilegar samúðarkveðjur. Fjöl- skyldan var ætíð það sem hún bar mest og best fyrir brjósti. Að leiðarlokum ætla ég að gera orð nóbelsskáldsins okkar, Hall- dórs Laxness, að mínum lokaorð- um: Þar sem jökulinn ber við loft hættir landið að vera jarðneskt en jörðin fær hlutdeild í himninum. Þar búa ekki framar neinar sorgir og þess vegna er gleðin ekki nauðsynleg, þar ríkir fegurðin ein ofar hverri kröfu. Guð blessi minningu Vívíann. Guðrún Ingimundardóttir, Höfn. MINNINGAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.