Morgunblaðið - 17.10.2008, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 17.10.2008, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 2008 37 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand GRETTIR! AF HVERJU ERUBEIKONBITAR Í BURKNANUM MÍNUM? ÉG HEF EKKI MINNSTU HUGMYND ÞÚ MUNT HAFA GAMAN AF ÞESSARI DRAUGASÖGU HÚN ER ÁHUGAVERÐ, OG EKKI MJÖG ÓGNVEKJANDI ÞAÐ VAR RÉTT... HÚN VAR PASSLEGA ÓGNVEKJANDI HÆHÆ! ER HOBBES LITLI SYBBINN? HANN ER BARA LÍTILL KRÚSÍ-KRÚSÍ-KISI, ER ÞAÐ EKKI? ER ÞAÐ EKKI, KRÚSÍ-KRÚSÍ-KISI? Á! SLEPPTU MÉR, VILLIDÝRIÐ ÞITT! NÚ SKIL ÉG AFHVERJU FLESTIR KAUPA SÉR MINNI KETTI ÞEGAR VANDAMÁLIN BER AÐ GARÐI ÞÁ ER GOTT AÐ VITA AÐ MAÐUR GETUR TREYST Á SÉRA ÓLAF. HANN GEFUR MANNI ALLTAF GÓÐ RÁÐ OG UPPLYFTANDI TILMÆLI ÞITT HELSTA VANDAMÁL ER GRIPIÐ... ÞÚ ÆTTIR AÐ FÆRA HÆGRI HÖNDINA ÖRLÍTIÐ NEÐAR ÉG HEF HEYRT AÐ 200 SÉ NÝJA 175 HÉRNA ER MATVARAN SEM MUN UMBREYTA MATVÆLAMARKAÐNUM... KOFFÍNBÆTT KJÚKLINGASÚPA ÉG TRÚI ÞVÍ VARLA AÐ ÞIÐ HAFIÐ ÁKVEÐIÐ AÐ GERA ÞETTA MUNDU... VIÐ ERUM ENN AÐ VINNA Í UPPSKRIFTINNI VIÐ ÆTTUM AÐ GERA SMÁ BREYTINGAR TVÆR MATSKEIÐAR AF KOFFÍNI ER EINUM OF MIKIÐ ÉG ER BÚINN AÐ BINDA HANN KIRFILEGA FÆRÐU ÞIG FRÁ ÉG TAPAÐI FIMM ÁRUM ÆVI MINNAR ÚT AF ÞÉR NÚ ERU REIKNINGS- SKIL ÞAÐ ER BARA SANN- GJARNT Velvakandi HÚN pússaði rúðuglerið í blómabúðinni við Bergsstaðastræti enda er gott að hafa allt hreint og fínt fyrir komandi kúnna sem vilja gleðja vini og vandamenn með fallegum blómvendi. Morgunblaðið/Valdís Thor Hreinir gluggar Þáttur Egils ÞAÐ var mjög gott við- talið sem hann Egill tók við Jón Ásgeir í þætti sínum Silfur Egils sl. sunnudag, 12. okt. Egill er maður sem þorir og er maður fólksins, hann veit alveg nákvæmlega hvað hann er að tala um þarna. Fólk hefur verið að gagnrýna Egil fyrir að hafa gengið of langt, en mér finnst Egill hafa gert rétt þarna með því að segja það sem aðrir hugsa en þora ekki að segja og ég trúi því að Egil hafi vitað upp á hár hvað hann var að gera. Fyrrverandi hluthafi í banka. Bakpoki fannst DÓTTIR mín fann svartan bakpoka í strætóskýli á Kringlumýrarbrautinni (nær Sæbrautinni). Þetta er stór bakpoki sem fannst kl. 16 hinn 15. okt. sl. og í honum er leikfimisdót, eigandi nálgast hann í síma 568-8165 eða 690-8165. Ánægður viðskiptavinur Nesdekks á Fiskislóð ALLT of oft heyrir maður kvartað yfir þjónustu fyrirtækja og starfs- manna en ég má til með að láta í ljós ánægju mína með þjónustu starfs- manna Nesdekks. Lengi hef ég verið að svipast um eftir verkstæði með alhliða bíla- viðgerðir. Mér var bent á Nesdekk á Fiskislóð. Þar tóku á móti mér starfsmenn með bros á vör og leituðu allra leiða til að finna úrlausn minna mála sem gekk eftir fljótt og örugglega á sem hagkvæmasta hátt. Ég vil mæla hiklaust með þessu fyrirtæki. Kærar þakkir, ég mun koma aftur. Ánægður viðskiptavinur. Skömm Egils ÉG er hjartanlega sam- mála húsmóðurinni úr Garðabænum varðandi framkomu Egils við Jón Ásgeir í þætti sín- um Silfri Egils sl. sunnudag 12. okt. Fólk hefur verið að ræða þetta allt í kringum mig. Jón Ásgeir var sá eini sem mætti í þátt- inn en hinir sem voru boðnir þorðu ekki einu sinni að mæta. Mér finnst þetta hrein skömm og ég held að Egill eigi ekkert meira erindi í sjón- varpið eftir þennan þátt. Þeir Bónus- feðgar hafa gefið okkur alþýðunni heilmargt gott með Bónusverslun- inni. Ég stend með Jóni Ásgeiri og mér finnst alveg út í hött að ráðast með þessum hætti á hann. Inga. Úr tapaðist í Lækjargötu VANDAÐ kvenmanns gullúr tap- aðist miðvikudaginn 15. okt. sl. rétt um kl. 16 á Lækjargötu. Úrið er kringlótt, skreytt með steinum, ef einhver hefur fundið það er hann vin- samlegast beðinn að hringja í Dóru í síma 553-7418.         Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 8.30, dag- blaðalestur kl. 9, vinnustofa kl. 9-16, bingó kl. 13.30. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15, smíði/útskurð- ur kl. 9-16.30, bingó 24. okt. Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðsla, böðun, leikfimi, handavinna, kertaskreyting, dag- blöð, fótaaðgerð, myndlist. Félag eldri borgara, Reykjavík | Sr. Hans Markús Hafsteinsson flytur fyrir- lestur í Stangarhyl 4 kl. 14. Erindið fjallar um hvernig trúin getur hjálpað fólki að vera jákvætt í þeim efnahagsþrengingum sem nú dynja á þjóðinni. Umræður og fyr- irspurnir að því loknu. Boðið upp á kaffi. Félagsheimilið Gjábakki | Botsía, málm- og silfursmíði og jóga fyrir hádegi, félags- vist kl. 20.30. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefnaður kl. 9, jóga kl. 9.15, ganga kl. 10, leikfimi kl. 10.30, bingó kl. 13.30 kaffiveitingar gegn vægu verði. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 9.20, gler og leir kl. 10, námskeið í bútasaumi og ull kl. 13, félags- vist kl. 13.30. Rúta frá Hleinum kl. 13 og 13.15 frá Garðabergi. Miðasala í Jónshúsi í bæjarferð 23. okt. kl. 13, verð 2.500 kr. og í Þjóðleikhúsið á Hart í bak 4. nóv. kl. 14. verð 2.800 kr. + rúta. Ekki er tekið við greiðslukortum. Félagsstarf Gerðubergs | Vinnustofur opnar kl. 9-16.30, m.a. bókband. Prjóna- kaffi/Bragakaffi kl. 10, ganga um Elliðaár- dalinn kl. 10.30. Frá hádegi er spilasalur opinn, fjölbreytt leikfimi o.fl. kl. 13, (frítt) í ÍR heimilinu v/Skógarsel, kóræfing kl. 14.30. Uppl. um starfsemina á staðnum og s. 575-7720. Furugerði 1, félagsstarf | Messa kl. 14. Prestur sr. Ólafur Jóhannsson, Furugerð- iskórinn leiðir söng. Hraunbær 105 | Almenn handavinna hjá Erlu kl. 9, baðþjónusta, bókabíllinn kl. 14.45, bingó kl. 14. Hraunsel | Morgunrabb kl. 9, leikfimi kl. 11.30, tréskurður, brids og botsía kl. 13. Hvassaleiti 56-58 | Opin vinnustofa kl. 9, postulínsmálun, lífsorkuleikfimi kl. 9 og 10 hjá Björg F., bíódagur kl. 13.30, amerískur bútasaumur. Böðun fyrir há- degi, hársnyrting. Hæðargarður 31 | Hláturjóga kl. 13.30. Ef þú átt afgangs garn þiggur listasmiðj- an það. Kennsla í tréskurði og málun og skartgripagerð. Fjölskyldugangan „Út í bláinn“ kl. 10. í fyrramálið. Rekstrasjón á sunnudag kl. 15. Rúllugjald 1.000 kr. Uppl. í sima 411-2790. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Blaða- klúbbur kl. 10, hópleikfimi kl. 11, opið hús kl. 13, vist/brids o.fl. Hárgreiðslust. s. 862-7097 og fótaaðgerðast. s. 552- 7522. Norðurbrún 1 | Umræðuhópur hjá Mar- gréti djákna frá Áskirkju kl. 13.45. Mynd- listarnámskeið hjá Hafdísi kl. 9-12, leik- fimi hjá Janick kl. 13. Opið smíðaverk- stæði – útskurður. Vesturgata 7 | Fótaaðgerðir, hárgreiðsla og handavinna kl. 9, spænska (framhald) kl. 9.15, spænska (byrjendur) kl. 10.45, sungið við flygilinn kl. 13.30, dansað í að- alsal kl. 14.30. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, leir- mótun og handavinna kl. 9, morgun- stund kl. 9.30, leikfimi kl. 10, bingó kl. 13.30. Uppl. í síma 411-9450.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.