Morgunblaðið - 01.11.2008, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 01.11.2008, Blaðsíða 47
Menning 47 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 2008 Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00. Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 2/11 kl. 14:00 Sun 9/11 kl. 14:00 Sun 16/11 kl. 14:00 Sun 23/11 kl. 14:00 Sun 30/11 kl. 14:00 Síðustu sýningar Ástin er diskó - lífið er pönk Lau 1/11 kl. 20:00 Ö Lau 8/11 lokasýn. kl. 20:00 Ö Síðustu sýningar Hart í bak Þri 4/11 kl. 14:00 U síðdegissýn. Fim 6/11 6. sýn. kl. 20:00 U Fös 7/11 7. sýn. kl. 20:00 U Fim 13/11 kl. 14:00 U síðdegissýn. Fös 14/11 8. sýn. kl. 20:00 U Lau 15/11 aukas.kl. 20:00 Ö Fim 20/11 aukas.kl. 20:00 U Fös 21/11 kl. 20:00 Ö Lau 22/11 kl. 20:00 Ö Fim 27/11 aukas. kl. 20:00 Fös 28/11 kl. 20:00 Ö Lau 29/11 kl. 20:00 Fös 5/12 kl. 20:00 Lau 6/12 kl. 20:00 Lau 13/12 kl. 20:00 Ath. aukasýningar í sölu Kassinn Utan gátta Lau 1/11 kl. 20:00 Ö Fös 14/11 kl. 20:00 Ö Lau 15/11 kl. 20:00 Lau 22/11 kl. 20:00 Fös 28/11 kl. 20:00 Ath. snarpan sýningatíma Smíðaverkstæðið Macbeth Sun 2/11 kl. 21:00 Ö Ath. takmarkaður sýningafjöldi Sá ljóti Mið 12/11 kl. 21:00 Ö Fös 14/11 kl. 21:00 Lau 15/11 kl. 21:00 Fim 20/11 kl. 21:00 Lau 22/11 kl. 21:00 Farandsýn. í október, sýningar á Smíðaverkst. í nóv. Kúlan Klókur ertu - Einar Áskell Sun 2/11 kl. 13:30 Ö Sun 2/11 kl. 15:00 Ö Sun 9/11 kl. 13:30 Sun 9/11 kl. 15:00 Síðustu sýningar Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl. 10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00 Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið) Lau 8/11 9kort kl. 19:00 U Lau 8/11 aukas kl. 22:00 U Sun 9/11 aukas kl. 16:00 U Lau 15/11 kl. 19:00 U Lau 15/11 kl. 22:00 U Sun 16/11 ný auks kl. 15:00 Mið 19/11 10kort kl. 20:00 U Fim 20/11 11kort kl. 20:00 U Fös 21/11 12kort kl. 19:00 U Fös 21/11 13kort kl. 22:00 U Lau 29/11 14kort kl. 19:00 U Lau 29/11 kl. 22:00 U Sun 30/11 15kort kl. 16:00 U Lau 6/12 kl. 16:00 U Lau 6/12 16. kort kl. 19:00 U Sun 7/12 17. kort kl. 20:00 U Fim 11/12 18kort kl. 20:00 U Fös 12/12 19kort kl. 19:00 U Fös 12/12 aukas kl. 22:00 Sun 14/12 aukas kl. 16:00 U Sun 14/12 20. kort kl. 20:00 U Fim 18/12 kl. 20:00 Fös 19/12 23. kort kl. 19:00 Nýjar aukasýningar! Ath! Ekki hægt að hleypa í sal eftir að sýning hefst. Fló á skinni (Stóra sviðið) Lau 1/11 19. kort kl. 19:00 U Lau 1/11 21. kort kl. 22:00 U Sun 2/11 20. kort kl. 16:00 U Mið 5/11 22. kort kl. 20:00 U Fim 6/11 23. kort kl. 20:00 U Fös 14/11 24. kort kl. 19:00 U Fös 14/11 aukas kl. 22:00 U Lau 22/11 25. kort kl. 19:00 U Lau 22/11 aukas kl. 22:00 Ö Sun 23/11 aukas.kl. 20:00 Ö Fim 27/11 aukas kl. 20:00 Fös 28/11 26. kort kl. 19:00 U Fös 28/11 aukas kl. 22:00 Fim 4/12 aukas kl. 20:00 Ö Fös 5/12 aukas kl. 19:00 Ö Þri 30/12 aukas kl. 19:00 Nýjar aukasýningar í sölu núna! Vestrið eina (Nýja sviðið) Þri 4/11 fors. kl. 20:00 U Mið 5/11 fors. kl. 20:00 U Fim 6/11 fors. kl. 20:00 U Fös 7/11 frumsýnkl. 20:00 U Lau 8/11 2. kort kl. 20:00 U Sun 9/11 3. kort kl. 20:00 U Fim 13/11 4. kort kl. 20:00 U Fös 14/11 5. kort kl. 20:00 Ö Lau 15/11 7. kort kl. 20:00 Ö Sun 16/11 8. kort kl. 20:00 Fim 20/11 9. kort kl. 20:00 Fös 21/11 kl. 20:00 Ö Lau 22/11 10. kort kl. 20:00 Forsala hefst 29.október. Laddi (Stóra svið) Fös 7/11 kl. 20:00 U Fös 7/11 kl. 23:00 U Fim 13/11 kl. 20:00 U Þri 25/11 kl. 20:00 U Sun 30/11 kl. 20:00 U Mið 3/12 aukas kl. 20:00 Ö Lau 13/12 aukas kl. 20:00 Dauðasyndirnar (Litla sviðið) Þri 11/11 11. kort kl. 20:00 U Mið 12/11 12. kort kl. 20:00 U Lau 15/11 kl. 15:00 U Þri 18/11 kl. 20:00 U Mið 19/11 kl. 20:00 Ö Lau 22/11 kl. 15:00 U Mið 26/11 stóra svið kl. 20:00 Private Dancer (Stóra svið) Lau 1/11 kl. 15:00 Sun 2/11 kl. 20:00 Uppsetning Panic Productions. Aðeins þrjár sýningar. Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Paris at night (Samkomuhúsið) Mið 12/11 tónleikar kl. 20:00 Músagildran (Samkomuhúsið) Lau 1/11 9. kort kl. 19:00 U Lau 1/11 aukas kl. 22:00 U Sun 2/11 10. kortkl. 20:00 U Fim 6/11 11kort kl. 20:00 U Fös 7/11 12. kort kl. 19:00 Ö Lau 8/11 kl. 19:00 Ö Sun 9/11 kl. 20:00 Ö Fös 14/11 kl. 19:00 Lau 15/11 kl. 19:00 Ö Fös 21/11 kl. 19:00 Lau 22/11 kl. 19:00 Ö Sun 23/11 kl. 20:00 Fim 27/11 kl. 20:00 Fös 28/11 kl. 19:00 Lau 29/11 kl. 19:00 Ö Sun 30/11 kl. 20:00 Lau 6/12 kl. 19:00 Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Aðventa ((ferðasýning)) Þri 4/11 kl. 11:40 F fjölbrautaskóli suðurlands Fim 6/11 sóltún kl. 14:00 F Fös 7/11 kl. 21:00 F félagsheimilið végarður Mán 1/12 kl. 09:50 F víkurskóli Þri 2/12 í iðnó kl. 14:00 Fim 4/12 í iðnó kl. 14:00 Fim 4/12 kl. 17:30 F jónshús garðabæ Sun 7/12 í iðnó kl. 20:00 Þri 9/12 kl. 15:00 F breiðholtsskóli Fim 11/12 kl. 13:30 F múlabær Fim 11/12 kl. 20:00 F kirkjulundur keflavík Sun 14/12 í iðnó kl. 20:00 Hvar er Stekkjarstaur? (ferðasýning) Sun 30/11 ársafn kl. 01:00 F Mið 3/12 kl. 10:00 F kópahvoll Fim 4/12 kl. 10:00 F bókasafn mosfellsbæjar Lau 6/12 kl. 13:30 F bókasafn garðabæjar Sun 7/12 kl. 11:00 F keflavíkurkirkja Sun 14/12 kl. 13:00 keflavíkurkirkja Langafi prakkari (ferðasýning) Mið 5/11 kl. 09:45 F leikskólinn skerjagarður Mán17/11 kl. 09:00 F borgarskóli Sæmundur fróði (ferðasýning) Mið 12/11 kl. 10:00 F borgarskóli Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Janis 27 Lau 1/11 kl. 20:00 Fös 7/11 kl. 20:00 Ö Fös 14/11 kl. 20:00 Lau 22/11 kl. 20:00 Fös 28/11 kl. 20:00 Malarastúlkan fagra eftir Franz Schubert Sun 9/11 kl. 20:00 Hægt að kaupa miða á lægra verði á Malarastúlkuna og Vetrarferðina saman! Vetrarferðin eftir Franz Schubert Sun 23/11 kl. 20:00 Hægt að kaupa miða á lægra verði á Malarastúlkuna og Vetrarferðina saman! Sprengjuhöllin - útgáfutónleikar Þri 4/11 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Dansaðu við mig Fös 7/11 kl. 20:00 Fim 13/11 kl. 20:00 Fös 14/11 kl. 20:00 Fös 21/11 kl. 20:00 Lau 22/11 kl. 20:00 Fim 27/11 kl. 20:00 Fös 28/11 kl. 20:00 Retro Stefson Tónleikar Lau 1/11 kl. 20:00 Óður eilífðar Fim 6/11 kl. 20:00 SöngvakvöldRiddarar söngsins Mið 12/11 kl. 20:30 GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið 4201190 | grindviska.gral@gmail.com 21 MANNS SAKNAÐ (Grindavík) Fim 13/11 fors. kl. 20:00 Fös 14/11 fors. kl. 20:00 Lau 15/11 frums. kl. 20:00 U Sun 16/11 kl. 20:00 Ö Mið 19/11 kl. 11:00 U Fim 20/11 kl. 11:00 U Fös 21/11 kl. 20:00 Ö Lau 22/11 kl. 20:00 Sun 23/11 kl. 20:00 Mið 26/11 kl. 11:00 U Fim 27/11 kl. 11:00 U Fös 28/11 kl. 20:00 Lau 29/11 kl. 20:00 Sun 30/11 kl. 20:00 Fös 5/12 kl. 20:00 Lau 6/12 kl. 20:00 Sun 7/12 kl. 20:00 2 FYRIR 1 TILBOÐ Í BLÁA LÓNIÐ FYRIR ÁHORFENDUR - GEGN FRAMVÍSUN MIÐA. Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Dans-andi (Stóra sviðið) Sun 9/11 kl. 20:00 Sun 16/11 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Lau 1/11 kl. 15:00 U Lau 1/11 kl. 20:00 Ö Sun 2/11 kl. 16:00 Ö Fös 7/11 kl. 20:00 Ö Sun 9/11 kl. 16:00 Lau 15/11 kl. 15:00 Lau 15/11 kl. 20:00 U Fös 21/11 kl. 15:00 ath ! sýn.artíma Fös 21/11 kl. 20:00 U Lau 29/11 kl. 15:00 Lau 29/11 kl. 20:00 Fös 5/12 kl. 20:00 Lau 13/12 kl. 17:00 jólahlaðborð eftir sýn.una Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Lau 8/11 kl. 20:00 U Fös 14/11 kl. 20:00 U Lau 22/11 kl. 20:00 U Fös 28/11 kl. 20:00 U Lau 6/12 kl. 20:00 Fös 12/12 kl. 20:00 Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Bólu-Hjálmar (Ferðasýning) Mið 5/11 kl. 10:00 F ölduselsskóli Fös 7/11 kl. 10:00 F húsaskóli Hrafnkelssaga Freysgoða (Ferðasýning) Mið 12/11 kl. 12:00 F Jólin hennar Jóru (Ferðasýning) Mið 3/12 kl. 10:00 F Mið 3/12 kl. 11:00 F Fim 4/12 kl. 09:00 F Fim 4/12 kl. 10:00 F Ósýnilegi vinurinn (Ferðasýning.) Sun 2/11 kl. 11:00 F akureyrarkirkja Sun 2/11 kl. 13:00 F glerárkirkja Mán 3/11 kl. 08:00 F glerárkirkja Mán 3/11 kl. 09:00 F glerárkirkja Mán 3/11 kl. 10:00 F glerárkirkja Sun 9/11 kl. 11:00 F borgarholtsskóli Sun 30/11 kl. 16:00 F hjallakirkja Mið 3/12 áskirkjakl. 10:00 F Sun 7/12 kl. 11:00 F lindasókn Sigga og skessan í fjallinu (Ferðasýning.) Mið 17/12 kl. 10:00 F snælandsskóli @ Ó, þessi tæri einfaldleiki í Listasafni Reykjavíkur Miðapantanir: www.hugleikur.is 1. sýning: Fös. 31. okt. kl. 20 2. sýning: Lau. 1. nóv. kl. 20 3. sýning: Sun. 2. nóv. kl. 20 Aðeins þessar sýningar! 25. leikár GESTIR þáttarins þessa vikuna eru þeir Birgir Jóakimsson hönnuður og Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson bóndi. Af tæknilegum ástæðum er ekki hægt að birta botna þessa vik- una en von er á að því verði kippt í liðinn fyrir næsta þátt. Fyrriparturinn sem þeir Birgir og Sigurgeir kljást við að þessu sinni er eftirfarandi: Skyldi kaninn kjósa rétt kannski verður gleði Orð skulu standa Kýs kaninn rétt? Þátturinn er að vanda á dagskrá Rásar 1 kl. 16.10 í dag. Hlustendur geta sent botna sína, tillögur að spurningum og önnur erindi í net- fangið ord@ruv.is eða til Orð skulu standa, Ríkisútvarpinu, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík. ÁRNI Rúnar Hlöðversson ríður ekki við einteyming í tónlistinni og hefur á síðustu árum verið með fjöl- mörg járn í eld- inum. Hann hefur unnið með Hair- doctor, Motion Boys, FM Belfast og fleirum en Hungry and the Burger er bara Árni, sólóverkefni sem hann vann að í Brooklyn síðasta vetur. Platan ber það með sér að vera unnin af einum manni í friði og spekt inní svefnherbergi. Það er svona dund-fílingur í gangi og Árni sneiðir frá þeim stuðvæna ramma sem ein- kennir þær sveitir sem nefndar voru. Lögin hér eru meira inn í sig og tilraunakenndari, þau silast naumhyggjulega áfram þar sem sama takti/grúvi er haldið áfram svo mínútum skiptir. Heyra má áhrif frá súrkálsrokki (Can o.fl.) og sveim- bundin fegurð Jóhanns Jóhanns- sonar dúkkar upp í nokkrum stemm- um. Allt í allt hið fínasta föndur. Ei hungur- morða Arnar Eggert Thoroddsen TÓNLIST Geisladiskur Hungry and the Burger – Lettuce and Tomato m Vöggusæn gur vöggusett PÓSTSENDUM Skólavörðustíg 21 ● sími 551 4050 ● Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.