Morgunblaðið - 01.11.2008, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 01.11.2008, Blaðsíða 50
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 2008 Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is ÞRÁTT fyrir að hrekkjavaka hafi strangt til tekið verið í gær lifna skemmtistaðir bæjarins við í kvöld. Búast má við því að miðbær Reykja- víkur verði fullur af alls kyns kynja- verum og ofurhetjum því haldin eru tvö heljarinnar hrekkjavökuteiti, annars vegar á NASA og hins vegar á Q-Bar þar sem hið árlega teiti Haffa Haff verður haldið að þessu sinni. Þær búðir sem selja grímubún- inga hafa mokað út vörum sínum síð- ustu daga og mikið hefur verið að gera á búningaleigum vegna kvölds- ins. „Þetta verður stórkostlegt enda er hrekkjavaka,“ segir Haffi sem fór ávallt á stúfana á hrekkjavöku þegar hann var yngri og bjó í Bandaríkj- unum. „Karíus og Baktus spila, en þeir eru geðveikir, og við hvetjum alla til þess að mæta í búningum. NASA auglýsir kvöld sitt sem fyrsta alvöru „Halloween“-partí landsins, en ég er nú samt að gera þetta þriðja árið í röð. Þeirra er risastórt en mitt er minna en það hefur alltaf verið geðveikt stuð. Ég er ekkert súr, ætli ég skreppi ekki líka yfir til þeirra til að skoða stemninguna þar.“ Hrekkjavaka er bandarískt fyr- irbæri sem hefur smitað þá dönsku hefð okkar að halda öskudag, þegar kötturinn er sleginn úr tunnunni. Fyr- ir um tíu árum fóru krakkar hér að herma eftir hrekkjavökunni og tóku upp á því að ganga á milli húsa og syngja fyrir nammi. Haffi botnar lítið í því. „Við sungum aldrei til að fá nammi, maður fer bara í næsta hús og heimtar nammi! Hér verður maður að vinna sér inn fyrir namminu en í Bandaríkjunum er þetta meira eins og hótun.“ Kynþokkafull hrekkjavaka Á NASA spilar úkraínski plötu- snúðurinn Dj Loli er hefur verið nefnd kynþokkafyllsti plötusnúður heims, enda tíður gestur á síðum karlablaða á borð við FHM og Maxims. „Ég hef fundið fyrir miklum hita og allir segjast ætla að koma í bún- ingum,“ segir Addi Exos er sér um kvöldið. „Það er eins og að búningar séu uppseldir alls staðar og troðfullt í öllum búðum. Ég er nú ekki viss um að plötusnúðurinn mæti í búningi en hún spilar alla vega mjög flotta tónlist. Það verða einhver risagrasker þarna og skreytingar. Alltaf gaman að gera eitthvað öðruvísi.“ Á báðum stöðum verða veitt verð- laun fyrir flottustu búningana. Hrekkjavaka í Reykjavík Kynþokki Dj Loli spilar á Nasa. Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Burn after reading kl. 10:15 B.i. 16 ára Skjaldbakan og Hérinn ísl. tal kl. 3:30 LEYFÐ Lukku Láki ísl. tal kl. 3:30 LEYFÐ MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR! SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI 650 kr. fyrir fullorðna - 550 kr. fyrir börn Sími 551 9000Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM 650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - Í ALLT SUMAR - S.V., MBL - Þ.Þ., DV -TOMMI, KVIKMYNDIR.IS 650k r. S.V. MBL 650k r. My best friend’s girl kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára Max Payne kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 16 ára House Bunny kl. 3:30 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ Burn after reading kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 16 ára Lukku Láki ísl. tal kl. 3:30 LEYFÐ Skjaldbakan og hérinn ísl. tal kl. 3:30 LEYFÐ MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR! ENGIN MISKUN. BARA SÁRSAUKI! 650k r. FRÁ ÞEIM SEM FÆRÐU OKKUR LEGALLY BLONDE 650k r. SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI HUGLJÚF OG SKEMMTILEG MYND UPPFULL AF FRÁBÆRUM LEIKKONUM SÝ Í SMÁRABÍÓI ENGIN MISKUN. BARA SÁRSAUKI! SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI FRÁ GÆJANUM SEM FÆRÐI OKKUR „SUPER SIZE ME“ KEMUR NÆSTA STÓRKOSTLEGA ÆVINTÝRI „Ótrúlega skemmtileg!“ - Mark Bell, Film Threat 650k r. 11. MARS 2008 VAR ÍBÚÐARBLOKK Í LOS ANGELES INNSIGLUÐ AF YFIRVÖLDUM. ÍBÚARNIR HAFA EKKI SÉST SÍÐAN! ENGAR UPPLÝSINGAR EÐA VITNI. FYRR EN NÚNA! STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA! ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! Where in the world is ... kl. 3:30 - 6 - 8 - 10 B.i. 10 ára Hér er draumurinn kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára The Women kl. 3 - 5:30 - 8 LEYFÐ Reykjavík Rotterdam kl. 5:40 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára Quarantine kl. 8 - 10 KRAFTSÝNING B.i.12 ára My Best Friend´s Girl kl. 8 - 10 B.i.12 ára Reykjavík Rotterdam síð. sýn. kl. 5:50 B.i.14 ára Mamma Mia síðasta sýning kl. 5:50 LEYFÐ Skjaldbakan og Hérinn ísl. tal kl. 4 650 kr. LEYFÐ Lukku Láki m/ísl. tali kl. 4 650 kr. LEYFÐ SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI MYND SEM ALLAR KONUR VERÐA AÐ SJÁ 50kr. Hið klassíka ævintýri um Skjaldbökuna og Hérann í nýrri og skemmtilegri útfærslu. HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga ÞÆR sögusagnir hafa verið á kreiki að und- anförnu að bræðurnir í Jackson 5 muni koma saman aftur ásamt syst- ur sinni Janet og halda í heimstónleikaferðalag. Hugsuðu margir sér gott til glóðarinnar enda ófáir smellirnir sem sveitin sendi frá sér á sínum tíma sem enn þann dag í dag eru vinsælir. Nú hefur Michael Jackson hins- vegar þvertekið fyrir að hann muni taka þátt í tónleikaferðalaginu og telja því flestir að allur botn sé dottinn úr end- urkomunni. „Bræður mínir og systir eiga minn fyllsta stuðning og kærleik og við höf- um svo sannarlega átt stórkostlegar stundir saman á sviðinu. Hins vegar er ég á þeim tímapunkti í lífi mínu að sóló- ferillinn á hug minn allann auk þess sem ég er í miðjum klíðum við að taka upp nýja plötu,“ er haft eftir Michael Jackson sem stefnir á að gefa plöt- una út á næsta ári. Fyrr í vikunni lýsti Jermaine Jackson því yfir að mik- inn tíma hefði tekið að ná systkinunum saman aftur og nú færi öll vinnan í að ákveða tímasetningar fyrir væntanlegt tónleikaferðalag. Michael Jackson vill ekki vera með Jackson 5 Þegar sveitin var upp á sitt besta undir lok sjöunda áratugarins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.