Morgunblaðið - 01.11.2008, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 2008
- S.V., MBL
-T.S.K., 24 STUNDIR
-TOMMI, KVIKMYNDIR.IS
GÁFUR ERU OFMETNAR
- L.I.B.,TOPP5.IS/FBL
- Þ.Þ., DV
Sími 564 0000
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó
“REYKJAVÍK ROTTERDAM
ER ÁVÍSUN UPP Á
ÚRVALSSKEMMTUN”
-DÓRI DNA, DV
“MÖGNUÐ MYND SEM HELDUR
ÁHORFENDUM ALLANTÍMANN”
-S.M.E., MANNLÍF
-IcelandReview
“AFRAKSTURINN ER MÖGNUÐ
MYND Í ALLT ÖÐRUM GÆÐAFLOKKI
EN NOKKUR ÍSLENSK SPENNUMYND
(EÐA ÞÁTTARÖÐ) HINGAÐTIL.”
-B.S., FRÉTTABLAÐIÐ
“REYKJAVÍK - ROTTERDAM ER EIN
BESTA ÍSLENSKA MYNDIN EVER.
SKOTHELDUR ÍSLENSKUR KRIMMI”
-T.S.K., 24 STUNDIR
Brjálæðislega
fyndin mynd
í anda
American Pie!
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
SÝND Í SMÁRARBÍÓI
FRÁ ÞEIM SEM FÆRÐU OKKUR LEGALLY BLONDE
eeee
- Ó.H.T, Rás 2
eee
- L.I.B, Topp5.is/FBL
Tekjuhæsta mynd allra tíma á Íslandi!
-B.S., FRÉTTABLAÐIÐ
-DÓRI DNA, DV
-S.M.E., MANNLÍF
-T.S.K., 24 STUNDIR
-IcelandReview
Sýnd kl. 2, 4 og 6 m/ísl. tali
HÖRKUSPENNANDI MYND
FRÁ STEVEN SPIELBERG MEÐ
SHIA LABEOUF Í AÐALHLUTVERKI.
ÞÚ HLÝÐIR,
EF ÞÚ VILT LIFA!
Ver
ð a
ðei
ns
650
kr.
The House Bunny kl. 1 - 3:30 - 5:45 LEYFÐ
Reykjavík Rotterdam kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára
Skjaldbakan og Hérinn kl. 1 - 3 650 kr. fullorðnir - 550 kr. börn LEYFÐ
Lukku Láki kl. 1 650 kr. fullorðnir - 550 kr. börn LEYFÐ
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Sýnd kl. 2 og 4 m/ íslensku tali
S.V. MBL
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
11. MARS 2008 VAR ÍBÚÐARBLOKK
Í LOS ANGELES INNSIGLUÐ AF YFIRVÖLDUM.
ÍBÚARNIR HAFA EKKI SÉST SÍÐAN!
ENGAR UPPLÝSINGAR EÐA VITNI.
FYRR EN NÚNA!
-bara lúxus
Sími 553 2075
STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA!
ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA!
Sýnd kl. 10Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8
Sýnd kl. 8 og 10:15Sýnd kl. 6, 8 og 10
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
Quarantine kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára
Quarantine kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LÚXUS
My Best Friend´s Girl kl. 1 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára
Max Payne kl. 8 - 10:15 B.i. 16 ára
500 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU
* Gildir á allar sýningar merktar með rauðu
TILBOÐ Í BÍÓ
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
Ver
ð a
ðei
ns
650
kr.
TILNEFNINGAR til Edduverð-
launanna árið 2008 voru kunn-
gjörðar við hátíðlega athöfn á Nasa í
gærkvöldi, en um er að ræða verð-
laun Íslensku kvikmynda- og sjón-
varpsakademíunnar. Alls var til-
nefnt í 21 flokki að þessu sinni, auk
þess sem sérstök heiðursverðlaun
verða veitt.
Edduverðlaunin verða afhent við
hátíðlega athöfn í Háskólabíói hinn
16. nóvember næstkomandi og mun
Ríkissjónvarpið sýna beint frá at-
höfninni.
Kvikmynd Baltasars Kormáks,
Brúðguminn, hlaut flestar tilnefn-
ingar að þessu sinni, eða 14. Næst á
eftir kom mynd Óskars Jónassonar,
Reykjavík Rotterdam.
Helstu tilnefningar voru annars
þessar:
Kvikmynd ársins
Brúðguminn
Reykjavík – Rotterdam
Sveitabrúðkaup
Leikkona ársins í aðalhlutverki
Didda Jónsdóttir (Skrapp út)
Margrét Vilhjálmsdóttir
(Brúðguminn)
Sólveig Arnardóttir
(Svartir englar)
Leikari ársins í aðalhlutverki
Baltasar Kormákur
(Reykjavík – Rotterdam)
Hilmir Snær Guðnason
(Brúðguminn)
Pétur Einarsson
(Konfektkassinn)
Leikstjóri ársins
Baltasar Kormákur
(Brúðguminn)
Óskar Jónasson
(Reykjavík – Rotterdam)
Ragnar Bragason (Dagvaktin)
Búningar ársins
Helga I Stefánsdóttir
(Brúðguminn)
Helga Rós V. Hannam
(Reykjavík – Rotterdam)
María Ólafsdóttir (Latibær)
Brúðguminn fékk
14 tilnefningar
Brúðguminn Ólafur Darri Ólafsson í hlutverki sínu, en hann er tilnefndur sem leikari ársins í aukahlutverki.
Sjá má allar tilnefningarnar á
mbl.is.
Tilnefningar til Edduverðlaunanna kynntar