Morgunblaðið - 01.11.2008, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 01.11.2008, Blaðsíða 52
Með kaffinu Ljósmyndirnar hanga úti á svölum Te og Kaffi í Austurstræti. MYNDLISTASKÓLINN í Reykjavík opn- aði á fimmtudag sýningu á ljósmyndum af verkum unglinga frá Íslandi, Dan- mörku og Finnlandi. Sýningin er sett upp á nýjum vettvangi, á útisvölum hjá Te og kaffi í verslun Eymundsson við Austurstræti. Á sýningunni eru ljós- myndir af verkum sem unnin voru síð- astliðið sumar á Austurlandi. Verkin eru unnin í íslenskri náttúru á miðju sumri, í kringum listsetrið á Eiðum, uppi á jök- ulsporði og víðar. Útgangspunktur verk- anna var „náttúra – manngert um- hverfi“. Farið var í vettvangsferðir um Austurland þar sem skoðuð var tilkomu- mikil náttúra og stórbrotnar fram- kvæmdir á svæðinu. Undir leiðsögn arki- tekta og listamanna velti unga fólkið fyrir sér ólíkri náttúru og hefðbundinni húsagerð heimalanda sinna. Meðal ann- ars voru gerðar teikniæfingar með köðl- um úti í óbyggðum og ýmiss konar inn- setningar og rannsóknir á rými og náttúrunni umhverfis Eiða. Sýningin stendur til 23. nóvember og er opin á verslunartíma kl. 9-22 alla virka og kl. 10-22 um helgar. Morgunblaðið/Árni Sæberg Ljósmyndasýning á verk- um unglinga frá Íslandi, Danmörku og Finnlandi opnuð í Eymundsson Stolt Unglingarnir voru skiljanlega mjög stoltir af ljósmyndunum. Náttúra – manngert umhverfi MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 2008 / KRINGLUNNI FRÁ HÖFUNDI THE NOTEBOOK KEMUR NIGHTS IN RODANTHE SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI / ÁLFABAKKA NIGHTS IN RODANTHE kl. 5:50 - 8 LEYFÐ THE DARK KNIGHT kl. 10:10 B.i. 12 ára GEIMPARNIR m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:50 LEYFÐ SVEITABRÚÐKAUP SÍÐASTA SÝN. kl. 3:40 LEYFÐ WALL • E m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 1 - 3:30D - 5:40D - 8D - 10:30D LEYFÐ DIGITAL EAGLE EYE kl. 5:50D - 8D - 10:30D B.i. 12 ára DIGITAL SEX DRIVE kl. 8:20 - 10:30 B.i. 12 ára JOURNEY TO THE CENTER ... kl. 3:303D SÍÐASTA SÝNING LEYFÐ 3D - DIGITAL WILD CHILD kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ GEIMAPARNIR kl. 1:40 LEYFÐ STAR WARS: CLONE WARS kl. 1:40 LEYFÐ FRÁ MANNÖPUNUM SEM FÆRÐU OKKUR SHREK ÍSLENSKT TAL SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK EIN FLOTTASTA ÆVITÝRAMYND ÁRSINS MEÐ ÍSLENSKU LEIKKONUNNI ANÍTU BRIEM Í EINU AFAÐALHLUTVERKUNUM. SÝND Í KRINGLUNNI SPARBÍÓ krr850 SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI ZACH EFFRON OG VANESSA HUDGENS GERA ALLT VITLAUST Í HIGH SCHOOL MUSICAL 3! „STÆRSTA OPNUN Á DANS & SÖNGVAMYND ALLRA TÍMA Í U.S.A“ VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 1D - 1:30 - 2 - 3:30D - 5 - 6D - 7:30 - 8:30D - 10:10 LEYFÐ DIGITAL HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 5:30 LÚXUS VIP EAGLE EYE kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára EAGLE EYE kl. 2 - 8 - 10:30 LÚXUS VIP SEX DRIVE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára MADONNA og meintur elskhugi hennar, hafna- boltamaðurinn Alex Rodriguez eru sögð hafa hist í vikunni í fjóra tíma í húsi Jerry Seinfelds í Hamptons á Long Island. Sjónarvottar segjast hafa orðið vitni að því að Alex sem í Bandaríkjunum er kallaður A-Rod hafi flogið frá Manhattan til Hamptons með þyrlu og 40 mínútum síðar hafi Madonna komið með annarri þyrlu. Jerry Seinfeld mætti sjálfur á flugvöllinn í dýrindis Porsche-bíl og náði í Ma- donnu og fjórum klukkutímum síðar flugu Madonna og Seinfeld-hljónin saman aftur til Manhattan en þyrla hafnaboltahetjunnar tók á loft stuttu síðar með hann innanborðs. Mun þetta kynda enn undir þær sögu- sagnir um að Madonna og A-Rod hafi verið byrjuð að hittast þegar hjónaband hennar og Guy Ritchie riðaði til falls. Seinfeld-hjónin hafa ekki viljað tjá sig um hittinginn í Hamptons og blaðafulltrúi Madonnu sagðist ekki vera inni í málinu. Madonna og A-Rod í boði Seinfelds Alex Rodriguez
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.