Morgunblaðið - 01.11.2008, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 01.11.2008, Blaðsíða 10
10 Fréttir MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 2008 Hrollur hlýtur að fara umsjálfstæðismenn þegar þeir skoða nýjustu tölur um fylgi flokk- anna.     Í nýjasta Þjóðarpúlsi Gallupmælist fylgi Sjálfstæðisflokksins aðeins um 26%, sem er minna en fylgi Vinstri grænna, en það mældist um 27%.     Þetta er meðal-talsfylgi í október, en síðustu vikuna sem spurt var mældist fylgi Sjálfstæðisflokksins aðeins rúm- lega 21% og VG með um 29%.     Sjálfstæðismenn þurfa eitthvaðað gera til að bregðast við.     Sumir spáðu því, þegar núverandiforysta tók við flokknum, að henni myndi fylgja hugmyndaleg endurnýjun. Að aftur færi fram öfl- ugt málefnastarf í Valhöll.     Nú hlýtur það að verða að veru-leika; varla seinna vænna.     Sjálfstæðismenn þurfa að endur-nýja stefnu sína og hugmyndir, þótt það gerist á gömlum grunni.     Þeir þurfa til dæmis að rifja uppkjörorðið stétt með stétt, í stað þess að láta kenna sér um að hér hafi vaxið upp firrt yfirstétt, sem steypti landinu í glötun.     Þeir þurfa að rifja upp að Sjálf-stæðisflokkurinn hefur alltaf verið sá flokkur, sem haft hefur forystu um þátttöku Íslands í sam- starfi vestrænna lýðræðisríkja.     Og þeir þurfa að rifja upp fyrirsér að Seðlabankinn hefur eft- irlit með bönkunum, ekki stefnu Sjálfstæðisflokksins. Endurnýjun stefnunnar                      ! " #$    %&'  (  )                           *(!  + ,- .  & / 0    + -                               12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (                      !       "" #"  # :  3'45 ;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@ ).?   # $# %#%$    %# #% #% # $# $# $# # #%                           *$BC          !  " #$%   & "  ' *! $$ B *! & ' ("  "' "     )  *) <2 <! <2 <! <2 &  ( "+  ! ,"- ) .   ! -                 6 2   ( )         *$  +   &", B  (    $*, #   !    &-. *  (   /           *$  )  (  $0 &/'   /0 "")11 ) ""2) )"+  ! Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ HALLDÓR STAKSTEINAR VEÐUR JÓN Steindór Þorsteinsson komst hjá áfengishækkuninni í dag þegar hann fyllti skottið af bjór og hvítvíni sem hann keypti í Heiðrúnu í gær. „Ég er að halda þrítugsafmæli, en það er að vísu ekki fyrr en 22. nóv- ember,“ sagði Jón Steindór, sem kvað ástæðu stórinnkaupanna þá, að mik- ið væri talað um hækkunina. Miklu munaði þegar mikið væri keypt í einu. Hann léti þó ógert að kaupa inn fyrir jólahátíðina. Örtröð skapaðist í mörgum verslanna ÁTVR í gær. „Ég hugsa að það sé jafnmikið að gera og á föstudegi fyrir versl- unarmannahelgi. Ég þori þó ekki að segja til um það en held að það sé jafn- vel meira að gera,“ sagði Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, um biðraðirnar. „Það hlýtur að hafa farið í gang hamstur. Það hefur mjög mikið mætt á starfsfólki okkar.“ Örtröðin eins og um verslunarmannahelgi Morgunblaðið/Golli Birgðir Jón Steindór Þorsteinsson kom sér hjá hækkuninni í dag. HAFÍSRÖNDIN hefur verið að fær- ast nær landinu undanfarna daga. Hvöss vestlæg átt hefur ríkt fyrir vestan land og hefur hún ýtt ísnum nær landi. Meðfylgandi gervitunglamynd var tekin á Grænlandssundi um hádeg- isbil á fimmtudaginn og hún sýnir ís- inn í rúmlega 70 sjómílna fjarlægð frá Barða. Gervitunglamynd sem tekin var 26. október sýndi haf- ísröndina enn fjær landi. Hvöss vestlæg átt mun ríkja næstu daga og hrekja ísjaðarinn nær landi. Veðurstofan beinir þeim til- mælum til sjófarenda að fara að öllu með gát. Fram kemur á heimasíðu Veður- stofunnar, að gervihnattamyndin hér að ofan gefi hugmynd um hafísrönd- ina en staka jaka og rastir getur ver- ið að finna fyrir utan þá hafísrönd, sem teiknuð er inn á myndina. sisi@mbl.is Hafísinn Veðurstofan áætlar stöðu íssins með rauðu striki. Vestanáttir bera hafís í átt að Vestfjörðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.