Morgunblaðið - 01.11.2008, Síða 10

Morgunblaðið - 01.11.2008, Síða 10
10 Fréttir MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 2008 Hrollur hlýtur að fara umsjálfstæðismenn þegar þeir skoða nýjustu tölur um fylgi flokk- anna.     Í nýjasta Þjóðarpúlsi Gallupmælist fylgi Sjálfstæðisflokksins aðeins um 26%, sem er minna en fylgi Vinstri grænna, en það mældist um 27%.     Þetta er meðal-talsfylgi í október, en síðustu vikuna sem spurt var mældist fylgi Sjálfstæðisflokksins aðeins rúm- lega 21% og VG með um 29%.     Sjálfstæðismenn þurfa eitthvaðað gera til að bregðast við.     Sumir spáðu því, þegar núverandiforysta tók við flokknum, að henni myndi fylgja hugmyndaleg endurnýjun. Að aftur færi fram öfl- ugt málefnastarf í Valhöll.     Nú hlýtur það að verða að veru-leika; varla seinna vænna.     Sjálfstæðismenn þurfa að endur-nýja stefnu sína og hugmyndir, þótt það gerist á gömlum grunni.     Þeir þurfa til dæmis að rifja uppkjörorðið stétt með stétt, í stað þess að láta kenna sér um að hér hafi vaxið upp firrt yfirstétt, sem steypti landinu í glötun.     Þeir þurfa að rifja upp að Sjálf-stæðisflokkurinn hefur alltaf verið sá flokkur, sem haft hefur forystu um þátttöku Íslands í sam- starfi vestrænna lýðræðisríkja.     Og þeir þurfa að rifja upp fyrirsér að Seðlabankinn hefur eft- irlit með bönkunum, ekki stefnu Sjálfstæðisflokksins. Endurnýjun stefnunnar                      ! " #$    %&'  (  )                           *(!  + ,- .  & / 0    + -                               12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (                      !       "" #"  # :  3'45 ;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@ ).?   # $# %#%$    %# #% #% # $# $# $# # #%                           *$BC          !  " #$%   & "  ' *! $$ B *! & ' ("  "' "     )  *) <2 <! <2 <! <2 &  ( "+  ! ,"- ) .   ! -                 6 2   ( )         *$  +   &", B  (    $*, #   !    &-. *  (   /           *$  )  (  $0 &/'   /0 "")11 ) ""2) )"+  ! Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ HALLDÓR STAKSTEINAR VEÐUR JÓN Steindór Þorsteinsson komst hjá áfengishækkuninni í dag þegar hann fyllti skottið af bjór og hvítvíni sem hann keypti í Heiðrúnu í gær. „Ég er að halda þrítugsafmæli, en það er að vísu ekki fyrr en 22. nóv- ember,“ sagði Jón Steindór, sem kvað ástæðu stórinnkaupanna þá, að mik- ið væri talað um hækkunina. Miklu munaði þegar mikið væri keypt í einu. Hann léti þó ógert að kaupa inn fyrir jólahátíðina. Örtröð skapaðist í mörgum verslanna ÁTVR í gær. „Ég hugsa að það sé jafnmikið að gera og á föstudegi fyrir versl- unarmannahelgi. Ég þori þó ekki að segja til um það en held að það sé jafn- vel meira að gera,“ sagði Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, um biðraðirnar. „Það hlýtur að hafa farið í gang hamstur. Það hefur mjög mikið mætt á starfsfólki okkar.“ Örtröðin eins og um verslunarmannahelgi Morgunblaðið/Golli Birgðir Jón Steindór Þorsteinsson kom sér hjá hækkuninni í dag. HAFÍSRÖNDIN hefur verið að fær- ast nær landinu undanfarna daga. Hvöss vestlæg átt hefur ríkt fyrir vestan land og hefur hún ýtt ísnum nær landi. Meðfylgandi gervitunglamynd var tekin á Grænlandssundi um hádeg- isbil á fimmtudaginn og hún sýnir ís- inn í rúmlega 70 sjómílna fjarlægð frá Barða. Gervitunglamynd sem tekin var 26. október sýndi haf- ísröndina enn fjær landi. Hvöss vestlæg átt mun ríkja næstu daga og hrekja ísjaðarinn nær landi. Veðurstofan beinir þeim til- mælum til sjófarenda að fara að öllu með gát. Fram kemur á heimasíðu Veður- stofunnar, að gervihnattamyndin hér að ofan gefi hugmynd um hafísrönd- ina en staka jaka og rastir getur ver- ið að finna fyrir utan þá hafísrönd, sem teiknuð er inn á myndina. sisi@mbl.is Hafísinn Veðurstofan áætlar stöðu íssins með rauðu striki. Vestanáttir bera hafís í átt að Vestfjörðum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.