Morgunblaðið - 21.11.2008, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 2008
Sími 462 3500
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Háskólabíó
Sími 551 9000Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
ÓDÝRT
Í BÍÓ
Í REGNBO
GANUM
650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR -ALLA DAGA
Nick and Norah´s kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ
James Bond: Quantum... kl. 5:30 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára
Igor kl. 6 500 kr. fyrir alla LEYFÐ
Traitor kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára
My best friend’s girl kl. 5:45 - 8 B.i. 14 ára
Quarantine kl. 10:15 B.i. 16 ára
650k
r.
-DÓRI DNA, DV-S.M.E., MANNLÍF
-IcelandReview -T.S.K., 24 STUNDIR
OG HÁSKÓLABÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI
650k
r.
650k
r.
TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI!
47.000 MANNS Á 2 VIKUM!
STÆRSTA OPNUN ÁRSINS!
NÆST STÆRSTA OPNUN ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI!
Brjálæðislega fyndin
mynd í anda American Pie!
SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI
Pride and Glory kl. 5:30 - 8 - 10:40 B.i. 16 ára
Quantum of Solace kl. 5:30 - 7 - 8:30 -10 B.i. 12 ára
STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA!
ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA!
650k
r.
SÓLARHRINGUR Í NEW YORK
OG ALLT GETUR GERST...
TÝNDAR GUGGUR
OG TOPPTÓNLIST!
HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
ÆÐISLEG GAMANMYND
SEM KEMUR Á ÓVART
ÆÐISLEG GAMANMYND
SEM KEMUR Á ÓVART
650k
r.
500k
r.
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI
M.A. BESTI LEIKSTJÓRI
OG BESTA HANDRIT
5 EDDUVERÐLAUN!
ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ VILT
KOMAST AÐ ER SANNLEIKURINN
HÖRKUSPENNANDI MYND UM
SPILLTA LÖGREGLUMENN
Reykjavík Rotterdam kl. 5:40 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára
Igor kl. 5:30 LEYFD
Quantum of Solace kl.5:50 - 8 - 10:10 B.i.12 ára
Nick and Norah´s kl. 8 - 10 LEYFÐ
Igor kl. 5:50 LEYFÐ500 kr.
500 kr.
FRÁBÆRA TEIKNIMYND FYRIR
ALLA FJÖLSKYLDUNA
MEÐ ÍSLENSKU TALI!
500 kr.
500 kr.
FJÓRAR afar ólíkar kvikmyndir
verða frumsýndar í íslenskum kvik-
myndahúsum í kvöld.
Body of Lies
Leonardo DiCaprio og handrits-
höfundur myndarinnar The Depart-
ed, sem hlaut fern Óskarsverðlaun
árið 2006, sameinast hér aftur í stór-
mynd sem Ridley Scott (American
Gangster, Blade Runner, Alien) leik-
stýrir. Þegar CIA-útsendarinn Rog-
er Ferris (DiCaprio) finnur vísbend-
ingar sem gætu leitt til klófestingar
á leiðtoga hryðjuverkasamtaka leit-
ar hann hjálpar hjá öðrum útsend-
ara, Ed Hoffman (Russell Crowe).
Saman reyna þeir að brjóta sér leið í
gegnum hryðjuverkasamtökin, en í
miðri aðgerðinni fer Ferris að efast
um traust samstarfsmanna sinna og
allra í kringum sig.
Erlendir dómar:
Metacritic: 57/100
The New York Times: 50/100
The Hollywood Reporter: 70/100
Variety: 50/100
Igor
Hokinn aðstoðarmann ills vísinda-
manns dreymir um að verða vís-
indamaður, vísindaheiminum til
mikillar mæðu. Hér er á ferðinni
teiknimynd fyrir alla fjölskylduna
sem sýnd er með bæði íslensku og
ensku tali.
Erlendir dómar:
Metacritic: 40/100
The New York Times: 40/100
The Hollywood Reporter: 50/100
Variety: 30/100
Nick and Norah’s
Infinite Playlist
Framhaldsskólaneminn Nick
O’Leary hittir háskólanemann No-
rah Silverberg og biður hana um að
vera kærustuna sína í 5 mínútur svo
að hann geti forðast sína fyrrver-
andi. Það fer þó öðruvísi en ætlað
var. Með aðalhlutverk í þessari gam-
anmynd fara Michael Cera, Kat
Dennings og Aaron Yoo.
Erlendir dómar:
Metacritic: 64/100
The New York Times: 70/100
Variety: 50/100
W.
Josh Brolin leikur George W.
Bush Bandaríkjaforseta í umdeildri
mynd Olivers Stone. Stiklað er á
stóru í ævi Bush, allt frá baráttu
hans við Bakkus á yngri árum til
upprisu hans í pólitíkinni sem varð
að lokum til þess að hann tók að sér
embætti Bandaríkjaforseta hinn 20.
janúar árið 2001. Elizabeth Banks
leikur forsetafrúna, James Crom-
well leikur Bush eldri, Ellen Burst-
yn fer með hlutverk Barböru Bush
og Richard Dreyfuss leikur varafor-
setann, Dick Cheney.
Erlendir dómar:
Metacritic: 56/100
The New York Times: 80/100
The Hollywood Reporter: 50/100
Variety: 50/100
Umdeildur forseti
og eitthvað
fyrir fjölskylduna
Hundalíf Josh Brolin sem George W. Bush og Toby Jones sem Karl Rove.
FRUMSÝNINGAR HELGARINNAR »
HLJÓMSVEITIN B.Sig ætlar að
halda tvenna tónleika á Rósenberg
við Klapparstíg um helgina, í kvöld
og annað kvöld. Sveitin sendi frá
sér plötuna Good Morning Mr.
Evening í apríl á síðasta ári, og
hlaut talsvert lof fyrir. Hljóm-
sveitin varð ein sú allra síðasta til
þess að troða upp á „gamla“ Rósen-
berg áður en staðurinn varð eldi að
bráð í brunanum mikla og því um
ákveðin tímamót að ræða.
B.Sig skipa þeir Bjarki Sigurðs-
son, Börkur Hrafn Birgisson, Daði
Birgisson, Ingi Björn Ingasson og
Kristinn Snær Agnarsson.
Tónleikarnir hefjast kl. 23 bæði
kvöldin og miðaverð er 1.000 kr.
Morgunblaðið/Kristinn
Forsprakkinn Bjarki Sigurðsson.
B.Sig á
Rósenberg