Morgunblaðið - 21.11.2008, Blaðsíða 46
46 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 2008
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.00 Fréttir.
06.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróð-
leikur.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Þór Hauksson
flytur.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Óskalagaþátt-
ur hlustenda. Umsjón: Gerður G.
Bjarklind. (Aftur á sunnudag)
09.45 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Jón
Ormar Ormsson. Lesari: Sigríður
Kristín Jónsdóttir. (Aftur á morg-
un)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Leifur Hauksson og Freyja
Dögg Frímannsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón:
Hanna G.Sigurðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónleikur. Umsjón: Ingibjörg
Eyþórsdóttir. (Aftur á fimmtudag)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Bulgari sam-
bandið eftir Fay Weldon. Þórunn
Hjartardóttir les þýðingu sína.
(6:20)
15.30 Heimsauga. Umsjón: Magn-
ús R. Einarsson.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tón-
list. (www.ruv.is/hlaupanotan)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Auðlindin. Þáttur um íslenskt
atvinnulíf.
18.23 Fréttayfirlit og veður.
18.25 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi evr-
ópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þór-
hallsdóttir halda leynifélagsfundi
fyrir alla krakka.
20.30 Stjörnukíkir. Um listnám og
barnamenningu á Íslandi. Um-
sjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir.
(e)
21.10 Flakk. Umsjón: Lísa Páls-
dóttir. (Frá því á laugardag)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Þorvaldur
Halldórsson flytur.
22.15 Litla flugan. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir. (Frá því í gær)
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar
Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.07 Næturtónar. Sígild tónlist til
morguns.
16.00 Káta maskínan (e)
16.35 Leiðarljós
17.15 Táknmálsfréttir
17.25 Matta fóstra og
ímynduðu vinirnir hennar
(60:65)
17.47 Músahús Mikka
(31:55)
18.10 Ljóta Betty (Ugly
Betty II) (e) (29:41)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 Útsvar Að þessu
sinni eigast við lið Ísa-
fjarðarbæjar og Grinda-
víkur. Sigmar Guðmunds-
son og Þóra Arnórsdóttir
stýra þættinum. Dómari
og spurningahöfundur er
Ólafur Bjarni Guðnason.
Útsendingu stjórnar Helgi
Jóhannesson.
21.15 Á beinu brautinni
(Right on Track) Kapp-
aksturshetjan Eric End-
ers hóf keppni ung að ár-
um. Leikstjóri Duwayne
Dunham, leikendur: Be-
verley Mitchell, Brie Lar-
son, Jon Lindstrom.
22.45 Afeitrun (D-Tox)
Lögreglumaður sem eltst
hefur við raðmorðingja ár-
angurslaust fer í áfeng-
ismeðferð en fljótlega fara
sjúklingar á hælinu að
týna tölunni. Leikendur
Sylvester Stallone, Char-
les S. Dutton, Polly Wal-
ker, Kris Kristofferson og
Tom Berenger. Strang-
lega bannað börnum.
00.20 Sabah (Sabah) Leik-
endur: Arsinée Khanjian,
Shawn Doyle, Fadia
Nadda, Jeff Seymour,
Kathryn Winslow og Dav-
id Alpay. (e)
01.45 Útvarpsfréttir
07.00 Barnaefni
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Ljóta-Lety
10.15 Hæfileikakeppni
Ameríku (America’s Got
Talent)
11.10 Jamie Oliver og læri-
sveinarnir (Jamie’s Chef)
12.00 Læknalíf (Grey’s An-
atomy)
12.45 Nágrannar
13.10 Forboðin fegurð
14.40 Meistarinn Spurn-
ingaþáttur í umsjá Loga
Bergmanns Eiðssonar.
15.35 Bestu Strákarnir
16.00 A.T.O.M.
16.23 Bratz
16.48 Nornafélagið
17.08 Rannsóknarstofa
Dexters (Dexter’s Labora-
tory)
17.33 Glæstar vonir
17.58 Nágrannar
18.23 Markaðurinn og veð-
ur
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.17 Veður
19.35 Simpson fjölskyldan
20.00 Logi í beinni Spjall-
þáttur í umsjá Loga Berg-
manns Eiðssonar.
20.40 Wipeout
21.25 Englar Charlie
(Charlie’s Angels)
23.00 Úrslitastigið (Match
Point) Mynd eftir Woody
Allen
01.00 Drottnarar Dogtown
(Lords of Dogtown) Sann-
söguleg mynd
02.45 Leið tortímingar
(Path of Destruction)
04.15 Wipeout
05.00 Simpson fjölskyldan
05.25 Fréttir/Ísland í dag
18.10 Utan vallar
19.00 Gillette World Sport
19.30 NFL deildin (NFL
Gameday) Rich Eisen og
Deion Sanders skoða allar
viðureignirnar.
20.00 Spænski boltinn
(Fréttaþáttur) Leikir
helgarinnar skoðaðir og
viðtöl tekin við leikmenn
og þjálfara.
20.30 Meistaradeild Evr-
ópu (Fréttaþáttur) Viðtöl
við leikmenn liðanna og
viðureignir skoðaðar.
21.00 Ultimate Fighter
Sextán bardagamenn
keppast um að komast á
milljónasamning hjá UFC.
21.45 UFC Unleashed
22.30 World Series of Po-
ker 2008 (Main Event)
23.25 NBA – Bestu leik-
irnir (LA Lakers – Boston
Celtics, 1987)
08.00 Lemony Snicket’s A
Series of Unfortunate
events
10.00 In Good Company
12.00 The Honeymooners
14.00 In Good Company
16.00 Lemony Snicket’s A
Series of Unfortunate
events
18.00 The Honeymooners
20.00 I’ts a Boy Girl Thing
22.00 Hendrix
24.00 Fallen: The Journey
02.00 The Descent
04.00 Hendrix
06.00 Irresistible
06.00 Tónlist
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Game tíví Umsjón:
Sverrir Bergmann, Ólafur
Þór Jóelson. (11:15) (e)
09.15 Vörutorg
10.15 Tónlist
15.35 Vörutorg
16.35 Dr. Phil
17.20 Skrekkur 2008 (1:1)
(e)
19.20 Friday Night Lights
(10:15) (e)
20.10 Charmed Engill
dauðans heimsækir heilla-
nornirnar og á lista hans
er nafn sem þær kannast
við... Leo. (10:22)
21.00 Singing Bee Kynnir
þáttarins er Jónsi og
hljómsveitin Buff sér um
tónlistina. Sýnt verður
brot af því sem gerst hefur
í Singing Bee í vetur og at-
riði sem ekki hafa sést áð-
ur. (10:11)
22.55 In Plain Sight (9:12)
(e)
23.45 Hysteria: The Def
Leppard Story Aðal-
hlutverkin leika Nick
Bagnall, Karl Geary og
Adam MacDonald. (e)
01.15 Sugar Rush (1:10) (e)
01.40 Jay Leno (e)
03.20 Vörutorg
16.00 Hollyoaks
17.00 Ally McBeal
17.45 ET Weekend
18.30 Punk’d
19.00 Hollyoaks
20.00 Ally McBeal
20.45 ET Weekend
21.30 Punk’d
22.00 Prison Break
22.45 My Bare Lady
23.30 Tónlistarmyndbönd
TALIÐ er að einkaveislan
sem boðið er til kosti rúma
átta milljarða króna og
flogið er með Hollywood-
stjörnur sérstaklega fyrir
fagnaðinn, segir fréttamað-
urinn á Sky-sjónvarpsstöð-
inni og telur upp ekki
ómerkari stjörnur en Ro-
bert de Niro, Denzel Wash-
ington og Janet Jackson.
Kostnaður við opnunina
sjálfa er svo talinn nema
um fjórum milljörðum kr.
Tölurnar sem blöstu við á
skjánum í ræktinni í gær-
morgun hefðu getað fylgt
með lýsingu á einhverri ís-
lenskri auðmannaveislunni
fyrir ekki svo löngu.
Að þessu sinni var fögn-
uðurinn hins vegar haldinn
í Dubai og tilefnið var opn-
un Atlantic Palm-hótelsins,
sannkallaðs lúxushótels
sem ekkert hefur verið til
sparað að gera sem vegleg-
ast úr garði. Svíturnar
kosta enda um fimm millj-
ónir kr. nóttin. Það bendir
fátt til þess að efnahags-
lægðin sé farin að segja til
sín í Dubai, a.m.k. ekki
meðal hinna ofurríku.
Fyrir kreppuþjáðan Ís-
lending er hins vegar ekki
annað hægt en að velta fyr-
ir sér hversu mikla aðdáun
slíkar fréttir veki þessa
dagana. Því skórinn krepp-
ir víðar en á Fróni og
spurning hvort svona
íburður heyri ekki bara
fortíðinni til.
ljósvakinn
Kreppuleysi Munaður í Dubai.
Íburður gærdagsins
Anna Sigríður Einarsdóttir
08.00 Freddie Filmore
08.30 Kall arnarins
09.00 Tissa Weerasingha
09.30 Samverustund
10.30 David Cho
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Bl. íslenskt efni
13.00 Við Krossinn
13.30 Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 David Wilkerson
15.30 Robert Schuller
16.30 Tissa Weerasingha
17.00 Bl. íslenskt efni
18.00 David Cho
18.30 Kall arnarins
19.00 Við Krossinn
19.30 Benny Hinn
20.00 Ljós í myrkri
20.30 Michael Rood
21.00 David Wilkerson
22.00 T.D. Jakes
22.30 CBN og 700 klúbb-
urinn
23.30 Way of the Master
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
NRK2
12.40 Fra Troms og Finnmark 13.00/14.00/14.25/
15.00/15.25/17.00/19.00/ 20.00 NRK nyheter
13.05 Kulturprofilen 13.30 Redaksjon EN 14.05 Jon
Stewart 14.30 I kveld 15.10 Politisk kvarter 16.10
Året på Argiano 16.50/20.10 Kulturnytt 17.03
Dagsnytt 18 18.00 Desperate boligdrømmer 18.30
Den syngende bydelen 19.05 Brennpunkt 19.55
Keno 20.20 Nyheter på samisk 20.35 NRK2s histor-
iekveld 21.05 Mao/frå vekst til fall 22.05 Filmavisen
22.20 Snapphaner 23.20 Kremfronten
SVT1
12.40 Carin 13.10 Svensson, Svensson 13.40
Andra Avenyn 14.10 Gomorron Sverige 15.00/
17.00 Rapport 15.05 Bobster 15.30 Djursjukhuset
16.00 Disneydags 16.55 Sportnytt 17.10/18.15
Regionala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00/22.30 Kult-
urnyheterna 18.30 Rapport med A-ekonomi 19.00
Doobidoo 20.00 Robins 20.30 Training Day 22.45
Morgonsoffan 23.15 Dödens fält
SVT2
14.20 Himlen kan vänta 14.50 Vetenskapsmagas-
inet 15.20 Dr Åsa 15.50 123 saker 16.20 Nyhet-
stecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Is-
mannens död 17.55/21.25 Rapport 18.00 Vem vet
mest? 18.30 Ramp 19.00 Amos Oz 19.55 Anslags-
tavlan 20.00 Aktuellt 20.30 Beckman, Ohlson & Can
21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.30
Brotherhood 22.30 Annas eviga 23.00 Kobra 23.30
Zapp Europa
ZDF
12.00 Mittagsmagazin 13.00 heute/Deutschland
13.15 Die Küchenschlacht 14.00 heute/Sport
14.15 Tierische Kumpel 15.00 heute/Europa 15.15
Wege zum Glück 16.00 heute/Wetter 16.15 hallo
deutschland 16.45 Leute heute 17.00 SOKO Wien
18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Der Landarzt
19.15 Kommissar Stolberg 20.15 Das will ich wis-
sen! 22.00 heute nacht 22.10 Politbarometer 22.15
aspekte 22.45 Anpassung und Widerstand 23.30
Die unsichtbaren Krallen des Dr. Mabuse
ANIMAL PLANET
12.00 Animal Crackers 12.30/18.30 All New Plan-
et’s Funniest Animals 13.00/16.00 Animal Cops
Phoenix 14.00 Animal Precinct 15.00 E-Vets/The Int-
erns 17.00/22.00 Pet Rescue 17.30 Mounted
Branch 18.00 Animal Crackers 19.00 Top Dog 20.00
Groomer Has It 21.00 Animal Cops South Africa
23.00 Predator’s Prey 23.30 Maneaters
BBC PRIME
12.00 One Foot in the Grave 13.10 Blackadder II
14.10 Animal Games 15.00 Garden Rivals 15.30 To
Buy or Not to Buy 17.00/21.00 Only Fools and Hor-
ses 18.00 Wedding Stories 19.00/22.00 Waking
the Dead 20.00/23.00 New Tricks
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Deadliest Catch 13.00/19.00 Dirty Jobs
14.00 Mean Machines 15.00 Extreme Engineering
16.00 How It’s Made 17.00/21.00 Overhaulin’
18.00 Miami Ink 20.00 Mythbusters 22.00 London
Ink 23.00 Deadliest Catch
EUROSPORT
12.45/23.00 2010 FIFA World Cup Qualifiers
14.15/18.15 Figure Skating 17.45/22.00 Eurogo-
als Weekend 20.00 Stihl Timbersports series 21.00
Poker 22.30 YOZ
HALLMARK
12.10 Off Season 13.50 MacShayne: Final Roll of
the Dice 15.20 10.5 Apocalypse 17.00 Everwood
17.50 Wild at Heart 18.40 McLeod’s Daughters
19.30/22.50 Doc Martin 20.20/23.40 Jericho
21.10 Oldest Living Confederate Widow Tells All
MGM MOVIE CHANNEL
13.30 The Dungeonmaster 14.50 Bio-Dome 16.25
High Spirits 18.00 The Apple 19.25 Dead on 20.55
Lost Junction 22.30 Navy Seals
NATIONAL GEOGRAPHIC
11.00 The Sea Hunters 12.00 Blowdown 13.00 Sa-
ving The Parthenon 14.00 How it Works 15.00 Planet
science 16.00/20.00/23.00 Seconds from Disaster
17.00 Great Escape: The Untold Story 18.00 Mons-
ter Fish Of The Amazon 19.00 I Should Be Dead
21.00 Air Crash Investigation
ARD
13.00/14.00/15.00/16.00/ 19.00 Tagesschau
13.10 Rote Rosen 14.10 Sturm der Liebe 15.10
Nashorn, Zebra & Co. 16.15 Brisant 17.00 Verbo-
tene Liebe 17.25 Marienhof 17.50 Türkisch für An-
fänger 18.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 18.45 Wissen
vor 8 18.50/22.28 Das Wetter 18.52 Tor der
Woche/des Monats 18.55 Börse im Ersten 19.15
Lilly Schönauer/Für immer und einen Tag 20.45 Poli-
zeiruf 110 22.15 Tagesthemen 22.30 Ein Vater für
Klette
DR1
12.00 Aftenshowet 2. del 12.30 Politiskolen 13.00
Det lille hus på prærien 13.50 Nyheder på tegnsprog
14.00 Nyheder/vejr 14.10 Boogie Mix 15.00 Boogie
Listen 16.00 Min funky familie 16.30 Det kongelige
spektakel 16.45 Den lille prinsesse 17.00 Aftensho-
wet 17.30 TV Avisen med Sport/Vejret 18.00 Disney
Sjov 19.00 Enden er nær 20.00 TV Avisen 20.30
Reimers 21.10 Rush Hour 2 22.40 A Sound of Thun-
der
DR2
16.00 Deadline 17.00 16.30 Hun så et mord 17.15
The Daily Show 17.40 Den israelske James Bond
18.30 Udland 19.00 Skygger 19.50 Kig dig omkring
20.00 Tjenesten 20.10 Under kitlen 21.05 Lige på
kornet 21.30 Deadline 22.00 Dracula
NRK1
13.00/14.00/15.00/16.00 Nyheter 13.05 Hairy
Bikers kokebok 13.35 ’Allo, ’Allo! 14.03 Megafon
14.30 Ace Lightning 15.10 H2O 15.35 Animalia
16.10 Nyheter på samisk 16.25 Newton 16.55
Nyheter på tegnspråk 17.00 Fragglene 17.25 Sauer
17.40 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30
Norge rundt 18.55 Beat for beat 19.55 Nytt på nytt
20.25 Grosvold 21.10 Kodenavn Hunter 22.10
Kveldsnytt 22.25 Si at du elsker meg
92,4 93,5
n4
18.15 Fréttir og Föstu-
dagsþátturinn Endurtekið
á klst. fresti.
stöð 2 sport 2
17.30 Man. Utd. – Stoke
(Enska úrvalsdeildin)
19.10 Arsenal – Aston Villa
(Enska úrvalsdeildin)
20.50 Premier League
World Enska úrvalsdeildin
skoðuð frá ýmsum hliðum.
21.20 Premier League Pre-
view Farið yfir viðureignir
helgarinnar og viðtöl tekin
við leikmenn og þjálfara.
21.50 Leeds – Tottenham,
2000 (Classic Matches)
22.20 Leeds – Man United,
2001 (PL Classic Matc-
hes) Hápunktar.
22.50 Premier League Pre-
view Hitað upp fyrir leiki
helgarinnar í enska bolt-
anum.
23.20 Fulham – Tottenham
(Enska úrvalsdeildin)
ínn
20.00 Mér finnst... Raun
veruleikasjónvarp þar sem
konur tjá sig á hispurs-
lausan hátt. Umsjón: Ás-
dís Olsen.
21.00 Vitleysan Grínist-
arnir Þórhallur Þórhalls-
son og Eyvindur Karlsson
láta gamminn geysa.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
LEIKKONAN Lindsay Lohan og
kærasta hennar, Samantha Ronson,
sáust rífast á næturklúbbi í London
á þriðjudaginn.
Ronson varð hrikalega afbrýði-
söm þegar hún sá Lohan daðra og
dansa við fyrrverandi kærasta sinn,
bresku fyrirsætuna Calum Best.
„Sam var aðeins búin að fá sér í
tána og því líklega aðeins tilfinn-
ingaheitari en venjulega. Á meðan
hún var í VIP-salnum notaði Calum
tækifærið og dró Lindsay út á dans-
gólfið. Hún naut athyglinnar, hló
og daðraði. En Sam sá þau og varð
brjáluð. Hún rauk til þeirra og fór
að ýta á þau og krefjast þess að fá
að vita hvað þau væru að gera,“
segir vitni að atburðinum.
„Þær ollu miklu uppnámi á
staðnum, allir störðu á þær. Síðan
þróaðist þetta í stelpuslag þar sem
Sam og Lindsay blótuðu og öskr-
uðu eins og brjálæðingar. Calum
var miður sín og tók sig til og skildi
þær að.“
Ronson, 31 árs, er sögð vera
einkar miður sín út af þessu vegna
þess að þetta var í annað sinn í
sömu vikunni sem Lohan rakst á
hinn 27 ára Best.
Ronson og Lohan yfirgáfu
skemmtistaðinn saman en Ronson
sást strunsa inn í sameiginlegt hót-
elherbergi þeirra í Kensington en
Lohan sat eftir í bílnum í tíu mín-
útur. Að lokum fylgdi Lohan henni
eftir inn á hótelið en yfirgaf her-
bergið klukkustund síðar grátandi.
Afbrýðisöm unnusta
veldur uppnámi
Reuters
Friður Lindsay Lohan reyndi lík-
lega að sættast við kærustuna.