Morgunblaðið - 22.11.2008, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 2008
STÍLL, hár-, förðunar- og fatahönn-
unarkeppni félagsmiðstöðvanna, fer
fram í dag. Þetta er í áttunda sinn sem
keppnin fer fram og að þessu sinni er
hún haldin í íþróttahúsinu í Smáranum
í Kópavogi.
Skráðir eru til keppni um 220 kepp-
endur frá tæplega 60 félagsmið-
stöðvum af öllu landinu en aldrei hafa
fleiri keppendur tekið þátt í Stíl.
Þema keppninnar í ár er fram-
tíðin og eiga liðin að vinna út frá
því. Keppnin er samstarfsverk-
efni ÍTK og Samfés og er mark-
mið hennar að hvetja unglinga
til listsköpunar og um leið gefa
þeim aukin tækifæri til frum-
legrar hugsunar og sköp-
unarhæfileika.
Í fyrra Þjóðsögur og
glimmer voru þemað á
Stíl 2007 þegar þessi
mynd var tekin.
Aldrei
fleiri kepp-
endur í Stíl
Morgunblaðið/Ómar
Sjónvarpskonan Ann Curry á
NBC-sjónvarpsstöðinni í Banda-
ríkjunum varð að lúta í lægra
haldi fyrir náttúruöflunum þegar
hún ætlaði einmitt að vekja at-
hygli á náttúrunni og þeirri vá
sem að henni steðjar af manna-
völdum. Curry var komin liðlega
hálfa leið upp Kilimanjaro-fjallið
í Tansaníu með sjónvarpstökulið
sitt, þar sem til stóð að hafa
beina útsendingu frá toppnum á
föstudag, þegar mannskapurinn
veiktist af fjallaveiki. „Ég vildi
ekki þurfa að lifa við það að eitt-
hvert okkar hlyti alvarlegan
skaða af fjallgöngunni til þess
eins að við kæmumst á toppinn,“
sagði hún í viðtali við fjölmiðla;
„það hefði ekki verið þess virði.“
Ekkert Karrý á Kilimanjaro
Fjallagarpur Ann Curry.
11. MARS 2008
VAR ÍBÚÐARBLOKK
Í LOS ANGELES INNSIGLUÐ
AF YFIRVÖLDUM.
ÍBÚARNIR HAFA
EKKI SÉST SÍÐAN!
ENGAR UPPLÝSINGAR
EÐA VITNI.
FYRR EN NÚNA!
STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA!
ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA!
“HROTTALEG MYND EN
SPENNANDI, ÓGNVEKJANDI
OG ÓVÆNT”
- S.V., MBL
Sími 564 0000
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó
SÝND Í SMÁRABÍÓI
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
STÆRSTA OPNUN ÁRSINS!
NÆST STÆRSTA OPNUN ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI!
47.000 MANNS Á 2 VIKUM!
TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI!
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
-TOMMI, KVIKMYNDIR.IS
- V.J.V., -TOPP5.IS/FBL - D.Ö.J., KVIKMYNDIR.COM
-S.V., MBL
- Þ.Þ., DV
- Ó.H.T., Rás 2
SÝND Í SMÁRABÍÓI
TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI!
47.000 MANNS Á 2 VIKUM!
STÆRSTA OPNUN ÁRSINS!
NÆST STÆRSTA OPNUN ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI!
Sýnd kl. 2 (500 kr.) 5, 7:45 og 10:15
HÖRKUSPENNANDI MYND UM
SPILLTA LÖGREGLUMENN
Sýnd kl. 5, 7:45 og 10:15
Sýnd kl. 8 og 10:15
Ver
ð a
ðei
ns
500
kr.
EINI MAÐURINN
SEM HANN GETUR TREYST
... ER HANN SJÁLFUR
Sýnd kl. 2 og 6 (500 kr.)
m. íslensku tali
* Gildir á allar sýningar merktar með rauðu
TILBOÐ Í BÍÓ
Aðeins
500 kr.
Nick and Norah´s kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFD
Quantum of Solace kl.1 -3 -5:30-8 -10:30 B.i. 12 ára
Quantum of Solace kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS
Quarantine kl. 10:10 B.i. 16 ára
My Best Friend´s Girl kl. 8 - 10:20 B.i. 14 ára
Reykjavík Rotterdam kl. 5:50 - 8 B.i. 14 ára
Igor kl. 1 - 3:30 - 5:30 LEYFD
Lukku Láki kl. 1 LEYFD
Skjaldbakan og Hérinn kl. 1 - 3 LEYFD
500 kr.
500 kr.
500 kr.
Sýnd kl. 4 FORSÝNING m. íslensku tali
-bara lúxus
Sími 553 2075
forsýnd í dag
kl. 4
Sýnd kl. 2 (500 kr.) m. íslensku tali
“Þetta er mynd sem grípur og
situr eftir í minninu.”
TRYGGIÐ YKKUR MIÐA Á EINA
STÆRSTU TEIKNIMYND ALLRA TÍMA!
FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA
FJÖLSKYLDUNA!
Ver
ð a
ðei
ns
500
kr.
500 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum