Fréttablaðið - 29.04.2009, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 29.04.2009, Blaðsíða 11
myrká komin í kilju Í snyrtilegri íbúð í Reykjavík finnst fáklæddur ungur maður liggjandi í blóði sínu. Vísbendingar leiða lögregluna fljótlega á slóð dulins ofbeldis og hrottalegra sálarmorða sem aldrei verður hefnt til fulls. Mögnuð og nístandi saga eftir meistarann Arnald Indriðason. erlendar- serían heldur áfram „Mjög sannfærandi flétta og óvæntur endir.“ pá l l b a l d v i n b a l d v i n s s o n , k i l j a n „... einn af þéttustu krimmum Arnaldar.“ þ r ö s t u r h e l g a s o n , m o r g u n b l a ð i ð „Ég mæli hiklaust með henni.“ k at r í n j a k o b s d ó t t i r , m a n n a m á l „Glæpasagnahöfundur í heimsklassa.“ t h e s u n d ay t i m e s „Arnaldur Indriðason er fremstur norrænna sakamálahöfunda.“ t h e t i m e s

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.