Fréttablaðið - 29.04.2009, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 29.04.2009, Blaðsíða 36
20 29. apríl 2009 MIÐVIKUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Ríkey! Ímyndaði vinurinn þinn vill fá þig út að leika. Við vorum miklu betri og áttum skilið að vinna! Solla, geturðu litið eftir Lóu meðan ég fer á klósettið? Ekkert mál. Bamm! Að líta eftir Lóu þýðir auð- vitað að passa að hún detti ekki af sófanum. Þú verður að vera nákvæmari. Eitthvað að frétta Pétur? Ha? Frétta? Kannski, en engan veginn öruggt. Ég vil helst ekki tjá mig um það. Ókei? Það sem baráttan vegna ólöglegs niðurhals gerir fólki. Halló! Vorum við að horfa á sama leik? Við stjórnuð- um leiknum í 90 mínútur! Ég taldi 8-3 í marktæki- færum. Það segir allt! Þú kannt ekki einu sinni að telja! Pabbi minn er sterkari en pabbi þinn! Nei, pabbi minn getur sprengt pabba þinn með dýnamíti! Pabbi þinn þorir ekki í pabba minn! Nuj, pabbi þinn þorir ekki í pabba minn! Nei! Jú! Í Bretlandi er ítrekað reynt að sýna fram á að það getur kostað jafn mikið og tekið jafn stuttan tíma að elda matinn heima hjá sér eins og að kaupa skyndibita, með þátt- um þar sem sjónvarpskokkar kenna fólki að elda. Mér fannst hálf ýkt hversu marg- ir þættir snerust um það sama, þangað til ég fór smám saman að sjá hversu víðtækt vandamál þetta raunverulega er. Mörgum er eflaust minnisstætt þegar nokkrar mæður tóku sig saman og mættu með skyndibitamat til barnanna sinna í skólann þegar kokkurinn Jamie Oliver var að reyna að breyta mötuneytis- matnum til hins betra og í gær rakst ég á annað sjokkerandi dæmi á fréttavef The Sun. Þar er viðtal við hina 24 ára Leanne Salt, sem er 184 kíló, þar sem hún viðurkennir að hún gefi átta mánaða þríburum sínum McDonalds að borða. „Ég tygg matinn fyrst svo þau geti borðað hann því þau eru enn tannlaus. Þau borða barna- mat úr krukkum og stundum hita ég tilbúið lasagna fyrir þau í örbylgjuofni því það er auðveldara að gefa þeim mat sem er búið að elda,“ útskýrir Leanne sem segir að hún eigi við skjaldkirtilsvandamál að stríða. „Ég gef þeim grænmeti á hverjum sunnudegi og svo eru ávextir í barnamatnum þeirra,“ bætir hún við. Það er eflaust margt sem spilar inn í óheilbrigða lífernið sem Leanne er að ala börnin sín upp í, en eftir þessa lesningu varð ég einstak- lega þakklát fyrir það heilsusam- lega uppeldi sem ég og flestir í kringum mig hafa fengið. Það þarf ekki að horfa lengra en til Bretlands til að sjá að það er ekki sjálfgefið. Nú þarf matvælaverð hér á landi bara að lækka og það strax. Borða McDonalds átta mánaða NOKKUR ORÐ Alma Guðmundsdóttir ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is Hart í bak Sædýrasafnið Creature - gestasýning Skoppa og Skrítla í söng-leik Eterinn Kardemommubærinn Hringdu í síma ef blaðið berst ekki

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.