Fréttablaðið - 29.04.2009, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 29.04.2009, Blaðsíða 44
 29. apríl 2009 MIÐVIKUDAGUR28 MIÐVIKUDAGUR 20.00 The Addams Family STÖÐ 2 BÍÓ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 21.00 America’s Next Top Model SKJÁREINN 21.10 The Sopranos STÖÐ 2 EXTRA 21.10 Kiljan SJÓNVARPIÐ 21.30 Oprah STÖÐ 2 STÖÐ 2 20.00 Lífsblómið Í umsjón Steinunnar Önnu Gunnlaugsdóttur. 21.00 HH Þáttur um ungt fólk í umsjón Eddu Sigfúsdóttur og Sindra Rafns Þrastar- sonar frá Hinu húsinu. 21.30 Hugspretta Andri Heiðar Krist- insson fjallar um nýjungar, frumkvöðla og framsýni. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 13.45 Úrslitakeppnin í handbolta kvenna (Fram-Stjarnan) Sýndur verður leik- ur sem fram fór kvöldið áður. 15.15 Talið í söngvakeppni (1:3)(e) 15.45 Alla leið (2:4) (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Púkka (7:26) 17.55 Gurra grís (86:104) 18.00 Disneystundin Alvöru dreki, Sígild- ar teiknimyndir og Nýi skóli keisarans. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Úrslitakeppnin í handbolta karla Bein útsending frá leik í úrslitakeppn- inni í handbolta karla. 21.00 Svipmyndir af myndlistarmönn- um - Thorbjørn Sørensen (Portraits of Carnegie Art Award 2008) Í stuttum þátt- um er brugðið upp svipmyndum af mynd- listarmönnum sem tóku þátt í Carnegie Art Award samsýningunni 2008. 21.10 Kiljan Það er komið að síðasta Þætti Kiljunnar á þessum vetri. Umsjónar- maður er Egill Helgason. 22.00 Tíufréttir 22.20 Bretar (Britz: Seinni hluti) (2:2) Bresk spennumynd í tveimur hlutum um systkini, múslima fædd í Bretlandi, sem togast hvort í sína áttina. Aðalhlutverk: Riz Ahmed og Manjinder Virk. (e) 00.15 Kastljós (e) 00.50 Dagskrárlok 06.15 The Addams Family 08.00 Thunderstruck 10.00 Sneakers 12.05 Underdog 14.00 Thunderstruck 16.00 Sneakers 18.05 Underdog 20.00 The Addams Family 22.00 The Squid and the Whale 00.00 You, Me and Dupree 02.00 Fallen. The Destiny 04.00 The Squid and the Whale 06.00 RV 06.00 Óstöðvandi tónlist 07.30 Káta maskínan (12:13) (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Óstöðvandi tónlist 12.00 Káta maskínan (12:13) (e) 12.30 Óstöðvandi tónlist 18.05 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.50 The Game (21:22) Bandarísk gam- anþáttaröð um kærustur og eiginkonur hörkutólanna í ameríska fótboltanum. 19.15 Ljósmyndaleikur Iceland Ex- press (4:5) (e) 19.20 Nýtt útlit (7:11) (e) 20.10 Top Chef (8:13) Bandarísk raun- veruleikasería þar sem efnilegir kokkar þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu. Kokkarnir eru í hátíðarskapi. 21.00 America’s Next Top Model (6:13) Stelpurnar skiptast í tvær fylking- ar eftir dramatíkina í síðasta þætti og það er allt á suðupunkti. Fyrsta verkefni vikunn- ar er að setja rétta svipinn á frægar mynd- ir af Tyru Banks. 21.50 90210 (17:24) Naomi býðst til að hjálpa Liam við námið í von um að kynn- ast honum betur en hún fær meira en hún bjóst við þegar hann býður henni upp á villta kvöldstund. Silver gengur of langt í skólaverkefni og kennir Ryan um hvernig fer. Það dregur til tíðinda hjá Annie og Ethan þegar Adrianna segir frá kossinum á ballinu. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 Leverage (2:13) (e) 00.20 Vörutorg 01.20 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Könnuðurinn Dóra, Bratz og Íkornastrákurinn. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Project Runway (7:15) 11.05 The Amazing Race (8:13) 11.50 60 mínútur 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks (178:260) 13.25 Newlywed, Nearly Dead (4:13) 13.55 E.R. (10:22) 14.50 The O.C. (20:27) 15.40 BeyBlade 16.03 Leðurblökumaðurinn 16.28 Íkornastrákurinn 16.53 Litla risaeðlan 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (23:24) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.24 Veður 19.35 The Simpsons (3:22) 20.00 Gossip Girl (13:25) Þættir byggð- ir á samnefndum metsölubókum sem fjalla um líf ungra og fordekraðra krakka sem búa á Manhattan í New York. 20.45 The Closer (3:15) Brenda Johnson leiðir sérstaka morðrannsóknadeild innan lögreglunnar í Los Angeles. Á milli þess að leysa flókin sakamál og sinna viðkvæmu einkalífi sínu, þarf hún stöðugt að glíma við íhaldssemi og ofríki karlanna í lögreglunni. 21.30 Oprah Gestur Opruh Winfrey er leikkonan Suzanne Somers sem í áraraðir hefur verið talsmaður Biodentical hormóna- lyfja fyrir konur á breytingaskeiðinu. 22.15 In Treatment (1:43) 22.45 Sex and the City (5:18) 23.10 The Mentalist (11:23) 23.55 E.R. (10:22) 00.40 Population 436 02.10 Sex Sells. The Making of Touch 03.50 The Closer (3:15) 04.35 Gossip Girl (13:25) 05.20 Fréttir og Ísland í dag 07.00 Barcelona - Chelsea Útsending frá leik í Meistaradeild Evrópu. 08.40 Meistaradeild Evrópu - Meist- aramörk Allir leikirnir, öll mörkin og öll um- deildustu atvikin skoðuð. 16.00 Barcelona - Chelsea Útsending frá leik í Meistaradeild Evrópu. 17.40 Meistaradeild Evrópu - Meist- aramörk 18.00 Meistaradeild Evrópu - Upp- hitun 18.30 Man. Utd. - Arsenal Bein útsend- ing frá leik í Meistaradeild Evrópu. 20.40 Meistaradeild Evrópu - Meist- aramörk 21.00 Pacquiao - Hatton Hitað upp og sýnt frá undirbúningi Ricky Hatton og Manny Pacquiao fyrir bardagann. 21.30 Man. Utd. - Arsenal Útsending frá leik í Meistaradeild Evrópu. 23.10 Meistaradeild Evrópu - Meist- aramörk 23.30 Spænsku mörkin Allir leikirnir og öll mörkin úr spænska boltanum skoðuð. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sport kryfja alla leiki helgarinnar. 16.50 Fulham - Stoke Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.30 Premier League World Nýr þátt- ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 19.00 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessum magnaða markaþætti. 19.30 Markaþáttur Allir leikir umferð- arinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 20.25 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr- valsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræðing- um. Allir leikirnir, öll mörkin og umdeildustu atvikin á einum stað. 21.35 Leikur vikunnar 23.15 Bolton - Aston Villa Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. > Kyra Sedgwick „Í Hollywood trúa menn að þeir geti ekki tapað á því að fylgja sömu formúlunni ár eftir ár og á meðan fólk kaupir það, þá hafa þeir heldur enga ástæðu til að reyna eitthvað annað.“ Sedgwick leikur lögreglu- konuna Brendu Johnson í þættinum The Closer sem Stöð 2 sýnir í kvöld. ▼ ▼ ▼ ▼ Haldi einhver að nóg hafi verið ritað um fótbolta í fjölmiðla þessa heims þá veður sá hinn sami í villu og svíma. Þeirri stund verður seint náð. Enda er uppskerutíð í boltanum núna og úrslit í hinum fjölmörgu keppn- um ráðast á næstunni. Úrslit í einni liggja þó fyrir. Leikmenn úrvalsdeildarinnar völdu öðlinginn Ryan Giggs besta leikmann tímabilsins. Þetta þarf ekki að koma neinum á óvart. Vissulega hefur hann ekki byrjað inn á í mörgum leikjum, tólf hygg ég, og vissulega er hann ekkert unglamb lengur. Þá hefur hann aðeins skorað eitt mark í vetur, en hefur hins vegar átt sjö stoðsendingar sem gefa mörk. Þeir sem hafa fylgst með Giggs þurfa hins vegar ekki að velkjast í vafa um að hann er vel að verðlaununum kominn. Sjaldan eða aldrei hefur kauði leikið betur. Giggs er líka einn af þessum örfáu fótboltamönnum sem engum er illa við. Hörðustu Liverpool-aðdáendur, sem myndu frekar kúka á kjörseðil en viðurkenna að Ronaldo kynni eitthvað í fótbolta, viðurkenna snilld Giggs. Þessi lunkni Wales-verji er líka hvers manns hugljúfi. Það er einfaldlega ekki annað hægt en að dást að viðhorfi hans til fótboltans. Ungur og vitlaus sást hann af og til á síðum slúður- blaða í hópi föngulegra kvenna og kneyfandi ölið. Ferguson ræddi við hann og leiddi honum fyrir sjónir að hann hefði hæfileika George Best. Hann gæti fylgt í fótspor hans og orðið svallari og kvenna- bósi, eða hætt ruglinu og snúið sér að boltanum. Sem hann og gerði. Síðan hefur allt snúist um bolta og sigur. Ekkert rugl og vesen, engir stælar, ekkert gjálífi; bara maður að gera það sem hann gerir best. Og er tryggur sínu liði sem er ekki svo lítið í dag. Giggs verður vonandi inn á þegar United mætir Arsenal í undanúrslitum í kvöld, en leikurinn verður sýndur á Stöð 2 sport og hefst útsending klukkan 18.30. VIÐ TÆKIÐ KOLBEINN ÓTTARSSON PROPPÉ DÁIST AÐ DRENGNUM Ljúfur fótboltafýr fær verðskulduð verðlaun

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.