Fréttablaðið - 08.05.2009, Side 48

Fréttablaðið - 08.05.2009, Side 48
28 8. maí 2009 FÖSTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Humpty! Komdu þér niður... þú ert búinn að drekka allt of mikið! Settu þetta á þig! Svo þú ert fljúgandi íkorni? Jamm. Það hlýtur að vera það skemmtilegasta í heimi að fljúga! Nei. Það er að lenda. Hæ elskan, hvað gerðirðu í dag? Gettu. TEACH... YOUR CHILDREN WELL... THEIR FATHERS´H... Pabbi, þetta er hræðilegt. Skiptu um disk! Crosby, Stills, Nash og Jón. Simon og Jónfunkel. HELLO LAMPPOST, WHACHA KNOWING? I´VE COME TO WATHC YOURS FLOWERS GROWIN´... Hikk Hikk Ég veit ekki hversu margir listar yfir „bestu plötur allra tíma“ hafa verið búnir til í gegnum tíðina, en þeir hljóta að skipta zilljónum. Oftast nær er hægt að hafa nördalegt gaman af svona listum, en varasamt að taka þá alvarlega eða persónu- lega. Þeir eiga nefnilega til að verða dálítið skrýtnir þegar í þá er rýnt, og hygla óeðli- lega mikið þeim afurðum dægurmenningar- innar sem þykja svalar þá stundina en ekki par fínar árið eftir. Efstu sætin á lista yfir bestu plötur allra tíma sem HMV-plötubúða- keðjan tók saman fyrir fáum árum litu til dæmis svona út: 1. The Beatles - Revolver 2. Beach Boys - Pet Sounds 3. Marvin Gaye - Let‘s Get It On 4. Robbie Williams - Life Thru a Lens 5. The Clash - London Calling Einhvern veginn finnst mér ólík- legt að Robbie myndi skora svona hátt í dag. Þessar vikurnar stendur yfir kosning á bestu plötum Íslandssögunnar. Í fljótu bragði er erfitt að segja til um hverri af þeim hundrað plötum sem valið stendur um verði hlegið að þegar næsti listi verður tek- inn saman, en kandídatarnir eru nokkrir. Það sem vekur þó athygli er að á þessum hundrað platna lista má finna fimm barna- plötur. Það hlýtur að teljast verulega hátt hlutfall, sé miðað við fjölda útgefinna barna- platna og „fullorðins“ platna. Ástæðan er án efa sú að þessar plötur; Eniga meniga, Abbababb!, Lög unga fólks- ins, Einu sinni var og Gilligill, eru frábær- ar. Allar höfða þær til breiðs hlustendahóps og sumar lýsa samfélaginu á hverjum tíma betur en margt sem ætlunin var að yrði tekið alvarlegar. Ég set Eniga meniga í efsta sæti. Fast á hæla hennar kemur svo Ekki enn með Purrki Pillnikk. Lög unga fólksins NOKKUR ORÐ Kjartan Guðmundsson

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.