Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.05.2009, Qupperneq 48

Fréttablaðið - 08.05.2009, Qupperneq 48
28 8. maí 2009 FÖSTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Humpty! Komdu þér niður... þú ert búinn að drekka allt of mikið! Settu þetta á þig! Svo þú ert fljúgandi íkorni? Jamm. Það hlýtur að vera það skemmtilegasta í heimi að fljúga! Nei. Það er að lenda. Hæ elskan, hvað gerðirðu í dag? Gettu. TEACH... YOUR CHILDREN WELL... THEIR FATHERS´H... Pabbi, þetta er hræðilegt. Skiptu um disk! Crosby, Stills, Nash og Jón. Simon og Jónfunkel. HELLO LAMPPOST, WHACHA KNOWING? I´VE COME TO WATHC YOURS FLOWERS GROWIN´... Hikk Hikk Ég veit ekki hversu margir listar yfir „bestu plötur allra tíma“ hafa verið búnir til í gegnum tíðina, en þeir hljóta að skipta zilljónum. Oftast nær er hægt að hafa nördalegt gaman af svona listum, en varasamt að taka þá alvarlega eða persónu- lega. Þeir eiga nefnilega til að verða dálítið skrýtnir þegar í þá er rýnt, og hygla óeðli- lega mikið þeim afurðum dægurmenningar- innar sem þykja svalar þá stundina en ekki par fínar árið eftir. Efstu sætin á lista yfir bestu plötur allra tíma sem HMV-plötubúða- keðjan tók saman fyrir fáum árum litu til dæmis svona út: 1. The Beatles - Revolver 2. Beach Boys - Pet Sounds 3. Marvin Gaye - Let‘s Get It On 4. Robbie Williams - Life Thru a Lens 5. The Clash - London Calling Einhvern veginn finnst mér ólík- legt að Robbie myndi skora svona hátt í dag. Þessar vikurnar stendur yfir kosning á bestu plötum Íslandssögunnar. Í fljótu bragði er erfitt að segja til um hverri af þeim hundrað plötum sem valið stendur um verði hlegið að þegar næsti listi verður tek- inn saman, en kandídatarnir eru nokkrir. Það sem vekur þó athygli er að á þessum hundrað platna lista má finna fimm barna- plötur. Það hlýtur að teljast verulega hátt hlutfall, sé miðað við fjölda útgefinna barna- platna og „fullorðins“ platna. Ástæðan er án efa sú að þessar plötur; Eniga meniga, Abbababb!, Lög unga fólks- ins, Einu sinni var og Gilligill, eru frábær- ar. Allar höfða þær til breiðs hlustendahóps og sumar lýsa samfélaginu á hverjum tíma betur en margt sem ætlunin var að yrði tekið alvarlegar. Ég set Eniga meniga í efsta sæti. Fast á hæla hennar kemur svo Ekki enn með Purrki Pillnikk. Lög unga fólksins NOKKUR ORÐ Kjartan Guðmundsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.