Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.01.1931, Page 4

Skinfaxi - 01.01.1931, Page 4
4 SKINFAXI Enn eru það hugsjónir og fórnfýsi, með kvöðum sín- um og skyldum, er mest lífsgildi gefur hverjum ein- stakling og heilum þjóðum. Og það lífsgildi liafa U. M. F. leitazt við að efla hjá íslenzku þjóðinni, og það munu þau efla í nú- tíð og framtíð. Þórhallur Bjarnarson. U ngmennafélagar. Þegar hið fyrsta ungmennafélag var stofnað á Alc- ureyri fyrir tuttugu og fimm árum síðan, þá var frum- hugsjónin hjá slofn- endum ættjarðar- ást, liagræn þjóð- rækni. Á þeim dög- um vorum við stjórnarfarslega, að mestu lcyti f járliags- lega og að nokk- uru leyti mennta- lega háðir útlendu valdi. I þann tíð voru æði margir unglingar um allt land, sem liötuðu útlendan yfirgang í málum vorum, fannst nytleysa ein að felast i pilsum Dana og háru kinn- roða fyrir því, að íslendingar skyldu knékrjúpa útlendum yfirrétti. Þessi sömu ungmenni höfðu það traust á eðli Islendinga og efni því, er í þeim býr, ofið úr ættgengri göfug- Jóhannes Jósefsson.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.