Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.01.1931, Side 9

Skinfaxi - 01.01.1931, Side 9
SKINFAXI 9 Eg ætla aö svo margir miöaldra menn og konur á íslandi hafi liina sömu sögu að segja, að telja megi að áhrif Ungmennafélaganna liafi verið næsta víð- tæk á þjóðlíf Islendinga og að enginn félagsskap- ur liafi á þessum árum reynst þjóðinni heilladrýgri., 23. jan. 1931. Tryggvi Þórhallsson. 25 ára afmæli ungmennafélagamia. ----- ' .# (Þetta er útvarpsræða sú, er dómsmálaráðherra flutti kvöld- ið sem U. M. F. A. hélt afmælishótíS sína.) Nú er í kvöld liðinn fjórðungur aldar, siðan ung- mennafélögin liófu starf sitt hýr á landi. Þá var stofn- að elzta félagið, Ungmennafélag Akureyrar. Tveir af stofnendum þess eru nú sérstaldega landskunnir menn, Jóliannes Jósefsson glímukappi og Þórhallur Bjarnarson prentsmiðjustjóri frá Akureyri. Félagið á Akureyri varð sterkt og öflugt, og er það enn þann dag í dag. En sú alda, sem þar reis, brotn- aði ekki á Vaðlaheiði og Súlum. Ungmennafélags- hreyfingin breiddist á örstuttri stund út um allt land, eitt félag í liverri sveit og stundum tvö í sama kaup- staðnum. í höfuðstaðnum náði hreyfingin brátt miklu fylgi; hér mynduðust tvö félög, annað fyrir unga menn og liitl fyrir ungar konur. Milli þessara félaga hér i bænum var í einu gott vinfengi og mikil keppni, keppni í því einu, livort félagið gæti verið skemmti- legra og gert meira gagn. Innan stundar mynduðu nálega öll ungmennafélög

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.