Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.01.1931, Blaðsíða 10

Skinfaxi - 01.01.1931, Blaðsíða 10
10 SKINFAXI með sér landssamhand, gáfu út mánaðarblaðið Skin- faxa, héldu aðalfund annað og þriðja hvert ár. Eftir nokkurra ára starf viðurkenndi Alþingi hið góða, upp- alandi starf félaganna, með því að veita þeim árleg- an styrk til að vinna að íþróttum og skóggræðslu. Blómaöld ungmennafélaganna voru hin fyrstu ár þcirra. IJá var eldmóður æskunnar aflmestur. Með styrjöldinni hreyttist arnli þjóðlífsins, og síðan þá hafa félögin tapað fótfestu i flestum kaupstöðum landsins, nema ætthorg sinni Akureyri. En í sveit- unuin hafa ungmennafélögin haldið velli. I fjölmörg- um af byggðum landsins hafa þau nú í aldarfjórð- ung verið sístarfandi máttur í félagsmálum hérað- anna. Vakning ungmennafélaganna stafaði, án efa, að nokkru leyti frá Norcgi. Þar höfðu gerzt þeir miklu atlturðir, að Noregur endurheimti, árið 1905, fullkom- lega frelsi sitt, eftir margra alda ógiftusamlega sam- húð við Dani og Svía. Sigur Norðmanna var hvatn-

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.