Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.01.1931, Qupperneq 10

Skinfaxi - 01.01.1931, Qupperneq 10
10 SKINFAXI með sér landssamhand, gáfu út mánaðarblaðið Skin- faxa, héldu aðalfund annað og þriðja hvert ár. Eftir nokkurra ára starf viðurkenndi Alþingi hið góða, upp- alandi starf félaganna, með því að veita þeim árleg- an styrk til að vinna að íþróttum og skóggræðslu. Blómaöld ungmennafélaganna voru hin fyrstu ár þcirra. IJá var eldmóður æskunnar aflmestur. Með styrjöldinni hreyttist arnli þjóðlífsins, og síðan þá hafa félögin tapað fótfestu i flestum kaupstöðum landsins, nema ætthorg sinni Akureyri. En í sveit- unuin hafa ungmennafélögin haldið velli. I fjölmörg- um af byggðum landsins hafa þau nú í aldarfjórð- ung verið sístarfandi máttur í félagsmálum hérað- anna. Vakning ungmennafélaganna stafaði, án efa, að nokkru leyti frá Norcgi. Þar höfðu gerzt þeir miklu atlturðir, að Noregur endurheimti, árið 1905, fullkom- lega frelsi sitt, eftir margra alda ógiftusamlega sam- húð við Dani og Svía. Sigur Norðmanna var hvatn-

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.