Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.01.1931, Síða 28

Skinfaxi - 01.01.1931, Síða 28
28 SIÍINFAXI sér lífsreynslu að reisa á ókomna æfi. Hún hefir náð þekkingu á landi síini og leikni í að lil'a á gögn- um þeim, sem það býður. Hún hefir safnað endur- minningum, sem margar eru lienni lielgir dómar. Þær eru fólgnar í rituðum sögum, munnmælum, ör- nefnum, sögustöðum og viðar og víðar — i lungunni sjálfri ekki sízt. Þjóðin hefir lilotið ýmsar eignir, sem liafa sérgildi fyrir iiana og eru lienni dýrmætar, þótt öðrum kunni að þykja skjaldaskrifli og baugabrot. Og loks: Þjóðin hefir ort og skapað listaverk með alda starfi. Myndað sérkennilegan liststíl. Ifvers vegna eru þjóðlög flestum sönglögum fegri? Af því að straumur tímans, aldanna, liefir sorfið þau og fágað - margar ónefndar listamannssálir lagt sitt i þau — í þeim óma tónar þjóðarsálarinnar. Af sömu rótum er runninn sá einkennilégi fegurðarþroski, sem fram kemur i íslenzkum þjóðsögum, rímnaháttum, tié- skurðarstíl, glitvefnaði — og í glimunni, svo að dæmi séu nefnd. - Um ýmsar þjóðareignir er svijjað far- ið og fötin mín: Þær úreldast eða lireytast og endur- nýjast, eftir aldarliætti, efnum og ástæðum. Einkum gildir þetta um ytri búnað, svo sem moldarkofa, þýfð lún, grútarlainpa og annað, sem „gengið liefir sér til húðar“. Eg er fslendingur að uppruna og eðli. íslendings- eðli mitt liggur í tvennu: Þeirri mótun, sem forfeð- ur mínir, þjóð mín, Iiafa orðið fyrir á liðnum öld- um og mér er i blóð borin og i þeirri mótun, sem eg liefi sjálfur hlotið af íslenzku umliverfi og and- rúmslofti á iðinni æfi. Svo er og um þig og aðra íslendinga. — Mér þykir sómi að vera fslendingur og vil ekkert annað vera. Svo er yfirleitt um ung- mennafélaga. Eg veit ekki um þig í þvi efni. Vér viljum, íslendingar, vera menn með mönn- um, þjóð meðal þjóða. í alþjóðlegri menningu get- um vér að sjálfsögðu lítinn skerf af mörkum látið,

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.