Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1931, Page 1

Skinfaxi - 01.04.1931, Page 1
Skinfaxi IV. 1931. Hádegisfell frá Kalmanstungu. Eftir G. Magn., skáld. Vetrarferð. Það liefði varla talizt frá- sagnarvert fyrir tveimur áratugum, að ungir, frískir menn færu gangandi aust- an úr Biskupstungum, um Mosfellslieiði til Reykjavík- ur, þótt um liávetur væri. Þá var það venja, að flest- ir karlmenn, sem gátu kom- izt að heiman um lengri tíma, færu til sjóróðra. Það var kallað að fara í verið. I þessum verferðum lirepptu Signrður Greipssou. 11161111 oft VOlld Veðlll' Og þimga færð. Þeir urðu að bera þungar hyrðar: nesti og fatnað. Að líkindum hefir þetla oft verið lielzt til mikið álag fyrir lílt iiarðnaða unglinga, en það hefir kennt þeim að treysta að nokkuru á mátt sinn og megin og stælt vilja þeirra og liarðfengi. Stundum leiddu þessi ferðalög til hörmulegustu tíð- inda. Það var mjög á annan veg að ferðast um land-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.