Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1931, Page 8

Skinfaxi - 01.04.1931, Page 8
80 SKINFAXI Ekki ber að skoða þetta seni fullnaðaruppdrátt, því að hann er ekki gerður fyrir neinn ákveðinn stað, eins og' byggingauppdrættir þurfa að vera, beldur aðeins bugmynd, sem vinna mætti úr, þegar fulln- aðar-uppdráttur yrði gerður al’ samkomuhúsum fyrir ungmennafélög. Ungmennafélagshús. í búsinu er salur til fundarbalda. Er gólfinu i öðr- um enda salarins lyft í fjögra þrepa liæð. Er það gert til þess, að þar megi sýna iþróttir, sjónleiki o. f 1., og þessi liluti hússins er gerður nokkru liærri af þeim ástæðum. Undir leiksviði er kjallari, þar er staður fyrir eldiiús, búningsherbergi og geymslu. Á jjakinu á þessum parti væri einnig tilvalinn staður til kaffidrykkju á sumrin.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.