Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1931, Side 10

Skinfaxi - 01.04.1931, Side 10
82 SKINFAXI Ung söngkona. Hér birtist mynd af ungri fé- lagssystur vorri, sem liefir ný- lega lokið söugnámi við kon- unglega Hljómlistaskólann i Kaupmannaliöfn. Jóhanna Jó- hannsdóttir heitir liún, og er af þingeyskum ættum, en alin upp á Akureyri, lijá mæðgun- um frú Marsilíu Kristjánsdótt- ur og Önnu Magnúsdóttur, á- gætum konum og þekktum. Snemma bar á ágætum gáf- um hjá Jóhönnu, og minn- ist sá, er þetta ritar, livilika atliygli það vakti, er hún las upp fyrir troðfullu samkomuhúsinu á Ak- ureyri, á kvöldskemmtun, átta ára gömul. — 16 ára lióf hún söngnám hjá Geiri Sæmundssyni vígslubisk- u])i. Tilsagnar hans naut hún í tvö ár, og var það eigi sízt fyrir eindregna áeggjan lians, að hún stund- aði síðan fullnaðarnám í söng. Um þessar mundir starfaði bún í U.M.F. Akureyrar. 1927 fluttu mæðgurnar, fóstrur Jóliönnu, til Kau])- mannahafnar, til þess að búa þar, meðan á námi hennar stæði. Þarf ekki að orðlengja, live stórmikils virði það liefir verið liinni ungu listakonu, að eiga þar íslenzkt fyrirmyndarheimili, meðan á námi stóð. I konunglega Hljómlistaskólanum stundaði bún söng sem aðalnám og var frú Dóra Sigurðsson kennari hennar. Auk þess lagði hún stund á slaghörpuleik, tónfræði, bljómlistarsögu og ítölsku. Lauk hún fulln- aðarprófi með ágætiseinkunn og glæsilegum vitnis- burði kennara sinna, um gáfur, áhuga og dugnað. Að Joknu prófi Jiefir Jóhanna stundað framhalds- Jóhanna Jóhannsdóttir.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.