Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1931, Page 14

Skinfaxi - 01.04.1931, Page 14
86 SKINFAXI Iiugsjónirnar, sem við höfum myndað félagsskap um, svo að þær verði að veruleika. Mennirnir eru likari liver öðrum en ])eir vilja viðurkenna. Takmarkalaus þrá býr með hverjum ungum manni, iil að endurhæta alla hluti. En þegar miskunnarlaus lifsbarátta hefir traðkað niður allt það bezta, er allt að því vorkunn að vinið verði þrautalendingin. Beiskt, salt og betra en alll. Það brennir, það kæfir, það hvílir, það svæfir. Þetta er drykkur, sem þrælum hæfir. — Þið öreigar og þrælar, sem enga glcði þekkið: Drekkið, drekkið. Nú er ástæða lil að spyrja: Ætli drykkjuskapur hyrfi þá, ef allir væru ríkir? Nei; því fer fjarri. Allir vita, að „fína fólkið“ er ekki barnanna hezt í þess- um sökum. Enda er það á engan Iiátt sælla en al- menningur. Eg gæti sagt margar kolsvartar drykkjusögur. En þess gerist ekki þörf. Þær eru á hvers manns vörum, og jafnvel drykkjumennirnir viðurkenna sannleika ])eirra. Enda eru víst fáir drykkjumenn, sem óska eftir að hörn þeirra geri það líka. Sjálfa sig telja þeir færa í flestan sjó, og eru það oft, sem betur fer, en með hörnin er allt í óvissu. III. Oft hefi eg hugsað um, hvort haráttan móti Bakk- usi væri árangurslaus. Hvort lundarfar manna og lífskjör þrýstu þeim alltaf nauðugum viljugum und- ir merki hans. Og alltaf hefi eg sannfærst betur og hetur um, að það er hægt að þurka upp heilar þjóð- ir og jafnvel heiminn allan. Líkt og þegar forar-mýr- I

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.