Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1931, Page 19

Skinfaxi - 01.04.1931, Page 19
SKINFAXl 91 Iiafursfjörð, skamint þaðan sem Hafursfjarðarorusta er talin liafa verið háð. Var þar drukkið kaffi í mikl- um fagnaði, og síðan haldið heim til Gunnars Lövik, liáaldraðs manns, sem enn er starfandi í ungmenna- félaginu. Um kvöldið vorum við hoðin i leikhús, „Det Ferðalangarnir við kofa Garborgs. (Haugur hans sést til vinstri). norske teater“, til leikflokks, sem ferðast á sumrin víðsvegar um Noreg, en leikur i Osló á vetrum. Var sýnt Hrödrene Östcrmanns Huskors. Afar skemmtilegt leikrit, sem sýnt hefir verið um 700 sinnum víðsveg- ar um Noreg. Næsta morgun var okkur sýnd nýtísku kornmvlla, sem norsku samvinnufélögin eiga í Stavangri, og er víst önnur stærsta mylla á Norðurlöndum. Eru þarna malaðar 140 smálestir á dag, en áður en kornið er

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.