Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1931, Page 24

Skinfaxi - 01.04.1931, Page 24
96 SKINFAXI Félagsmál. Sambandsstjóri hefir heimsótt félögin í ungmennasamböndum BorgarfjarfS- ar og Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu, síðan 3. hefti Skf. kom út. Eru 12 félög i fyrnefnda sambandinu, en 4 í hinu. Auk þess kom hann til þriggja utansambandsfélaga á norðanverðu Snæfellsnesi. Fundarsókn var misjöfn, víSast sæmileg, en á nokkrum stöSum afleit, þótt hvorki hindraSi veSur né færi. För sambandsstjóra var og heitiS í Dali og Húnaþing, en þangaS varS eigi komizt, sakir samgöngubanns og kvefsóttar- varna. Vikivakar. Helgi Valtýsson kenndi þá á námsskeiSi í Hvitárbakkaskóla í janúar, en nú dvelur liann í Reykjaskóla í HrútafirSi. — Ingimar Jóhannesson skólastjóri kennir vikivaka skólabörn- um og ungmennafélögum í Hrunamannahreppi, stundum 40 í hring. Lætur hann vel af árangri. 2 minningarfundir. U.M.F. Eyrarhakka mintist 25 ára afmælis ungmennafélag- anna 10. febr. s.l. Stóð fundurinn 5 stundir, með ræðum og söng. Þessi erindi voru flutt: Aldarfjórðungsafmæli U.M.F. (Sigurður Kristjáns), ÞjóSernisvakning U.M.F. (Leifur Haralds- son), Tóbakshindindisstarfsemi U.M.F. (Daníel Ágústínusson), Minni U.M.F.E. (Vigfús Jónsson). Auk þess voru starfsmál rædd. — 24. marz minntist sama félag 10 ára afmælis yngri deildar sinnar. Komu þá háðar deildir saman á fund. Daníel Ágústínusson (18 ára) flutti mjög snjallt erindi um starf og þýðingu yngri deildar, samhandsstjóri ávarpaði deildina o. fl. ræður voru flultar, sungið og lesið upp. Á fundi þessum var Sigurjón Ólafsson myndhöggvari kosinn heiSursfélagi U.M.F.E. Að fundi loknum skemmtu menn sér við söng og dans. U.M.F. Velvakandi undirbýr nú stofnun harnadeildar hjá sér. Haukadalsskólinn. Skinfaxi vill vekja sérstaka athygli ungmennafélaga á aug-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.