Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.05.1931, Page 2

Skinfaxi - 01.05.1931, Page 2
102 SKINFAXI en lesa þar andvana leirnum á þá lífsherrans fögru skrift. Eg fagna þér, fjörgjafi heims! Eg fagna þeim yngjandi straum, sem hrýzt gegnum altífsins æðar hvert vor — hrindir efnisins þunga draum. Þótt kenni’ eg ei hversu ’ann liófst, né hverl hann leiðir og her, við fegurð og yndi hins vaxandi vors hvern vetur eg orna mér. Eg etska þig, yndæla vor! Og óðar gleymist hverl hret, er sólin það bugar og hrosir og skín og blessar hvert lífsins fet. Eg elslca hinn yngjandi straum, hið yndæla, gróandi vor. Þá sé eg að Gnð hefir gist vora jörð, hún geymir og skreytir hans spor. Sigurður J ó n s s o n. Sumarmál. Eftir Hallgrím Níelssoii á Grimsstöðum. Erindi, flutt á sumardaginn fyrsta 1923 í U. M. F. Egill Skallagrímsson í Álftaneslireppi á Mýrum. „Vorið er komið, og grundirnar gróa“ — getum við öll sungið nú, og það með fullum sanni, og' það er óvanalegt fyrir okkur hér á þessu landi, að geta haft þessi orð yfir með hrifningu um sumarmál, því að miklu oltar er þá hér fremur kalt og ömurlegt, svo að manni koma þá oft í hug orð annars skálds: „Já, ham-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.