Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.05.1931, Qupperneq 26

Skinfaxi - 01.05.1931, Qupperneq 26
126 SKINFAXI Félagsmál. U. M. F. 25 ára. Skinfaxi hefir áður getið þess, að Guðmundur mynd- höggvari Einarsson frá Miðdal mundi gera minja- grip um 25 ára afmæli ung- mennafélaganna. Nú birtist hér mynd af grip þessum. Er það íslenzkur hvitfálki, er situr á kletti. Gripurinn er gerður úr íslenzkum leiri með glerungi, litur frá hvílu yfir í stálgrátt á fálk- anum, en kletturinn með steinlit, og á hann letrað „U.M.F.Í. 1900—1931“. Fálk- inn með klettinum er nál. 40 sm. á hæð. Verður þetta hin glæsilegasla stofuprýði, og nafn G. E. sannar, að hér er vafalaust listaverk. Myndin kostar 25—28 krón- ur, eftir því live mörg ein- tök verða gerð, því minna sem meira selst. En það mun lægra en venjulegt verð slíkra listaverka. Við það hætist sendingarkostn- aður til kaupenda úti um land, en hann er ekki hár, því að sent verður með skipum. Þess er að vænta, að margir ungmennfélagar frá ýmsum timum vilji eignast minjagrip þenna. Eru þeir beðnir að panta hann sem fyrst, fyrir haustið að minnsta kosti. Pant- anir má senda G. E., Listvinfélagshúsinu, eða sambandsstjóra. Eyðublað undir pöntun er á kápu þessa heftis. Gripurinn verður svo sendur með póstkröfu á næstu höfn við heimili kaupanda. Kveðju skilað. „Skúlablaðið“ færeyska, 2. bh þ. á., flytur grein um 25 ára afmæli íslenzku ungmennafélaganna, nijög hlýlega, og vitnar

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.