Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.1931, Page 2

Skinfaxi - 01.12.1931, Page 2
158 SKINFAXl tílatt var þjóð á þingi, þrck og fjör á kreiki, þegar þróttar-slyngir þreyttu fornmenn leilci. — Enn er glíman íslenzkt þjóðar-gaman, enn þá snarpt og fjörugt gripið saman; slællir vöðvar, f jör og tóip í taugum, trú og dyggð í sigurfránum augum. Lifi list og snilli löngu liorfnra tíða. Glíman lialdi hylli hugumstórra lýða. Kappi og forsjá krappan leik vér heyjum, knáum tökum, mjúkum liðasveigjum. Komi jafnan krókur móti bragði, karskur sveinn þá ber af hverju flagði. Æfin öll er glima ósamþýddra krafta; milli misjafns tíma, milli frelsi og lmfta. Segjum, hvar sem höft og hættur vaka: Hver vill fáist við mig, og á mér jtaka! Fylgjum dæmi Ása-Þórs, sem Elli iaðeins fékk þó beygt lil hálfs að velli. Sigurður ,1 ó n s s o n. (Skinfaxi hefir sterkan hug á, að flytja áður langt líður hæfi- legt lag við þenna snjalla glímusöng, svo að hann geti koniið að viðeigandi notum).

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.