Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.12.1931, Side 5

Skinfaxi - 01.12.1931, Side 5
SKINFAXI IGl sonar prests á Rafnseyri, Mála-Snæbjarnarsonar. Iíona Snæbjarnar var Kristín dóttir Maí'núsar digra i Vigur, Jónassoar prests í Vatnsfirði, Arasonar í Ögri, Magn- ússonar prúða, Jónssonar á Svalbarði. Keinur sú ætt saman við ælt Brynjólfs biskups Sveinssonar. (Séra Jón Sveinsson i Holti i Önundarfirði, bróðir Brynjólfs, var faðir séra Jóns Jónssonar i Holti, föður Ástríðar konu Magnúsar digra i Vigur). Ei’ ætl þessi öll mjög vestfirzk, og svo er og um framælt Mála-Snæb j arnar; karlmannlegt kyn og nokkuð stór- ])rotið. Var Snæ- björn sjálfur ekk- ert lamb að leika við í málaferlum og ærið óeirinn. Margt ágætra manna er frá bon- um komið, og nægir að gcta bess, að Þórdis móðir Jóns Sigurðssonar forseta var sonar- dóttir hans, og er sá ættbálkur afar fjölmennur um Arnarfjörð og víðar. Föður sinn missti Guðundur í snjóflóði á Þorlálcs- messudag sama ár og bann fæddist. Vorið el'tir var Guðmundur tekinn til uppfósturs í Mosdal. Þar lijó þá hálfbróðir föður hans, Guðmundur Jóhannesson. Fóstra Guðmundar var Guðrún Jónsdóttir, frændkona lians. Telur Guðmundur sig ciga þcirri góðu konu meira að þakka en flestum manneskjum öðrum, sem liann hing- að til hefir orðið samferða á lifsleiðinni. Heimilið í Mosdal var fyrrum stórt og vel efnum bú- Mímir við Mímisbrunn. Ritþing, eign séra Guðmundar Guðmundssonar.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.