Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1931, Síða 7

Skinfaxi - 01.12.1931, Síða 7
SKINFAXl 103 inga, var það í þreniur deildum og all-fjölmennt. Átti Guðmundur drjúgan þátt i stofnun þess og störfum, meðan liann dvaldist í Onundarfirði. Haustið 1911 fór Guðmundur lil Reykjavíkur til þess að stunda þar myndskurðarnám lijá liinum þjóðkunna listamanni, Stefáni heitnum Eirikssyni. Áður liafði hann verið vetrarlangt á ísal'irði við smíðar, hjá Jóni A. Þórólfssyni skipasmið. Vorið 1910 lauk liann prófi i myndskurði. Árin, sem Guðmundur dvaldi i Reykjavík, stóð ungmennafélags- skapurinn þar í sínum mesta blóma. Voru þar þá starfandi „Ungmenna- félag Reykjavíkur“ og ungmenna- félagið „Iðunn“. Gerðist Guðmund- ur félagi í U. M. F. R. og var í því allan þann tíma, sem liann dvald- ist í Reykjavík. Jafnan var hann í stjórn félagsins (ritari), auk þess hafði liann ýms önnur störf með höndum á vegum félagsins, svo sem formennsku í málfundaflokki, Ponla’ eign , flokksstjorn við Skiðabrautarvmnu smiðs og formanns. á sumrum, átti sæti í ritnefnd og skrifaði margt fyndið og skemmtilegt í blöð málfunda- flokksins og félagsins. Einnig átti hann alltaf sæti í svonefndri „Gestanefnd“ félagsins og vann þar mikið og þakkarvert starf. Var hann jafnan ótrauður að greiða götu ungmennafélaga, sem til Reykjavíkur komu utan af landi, hvort heldur var til lengri eða skemmri dvalar. Um þessar mundir var i Ungmennafélagi Reykjavík- ur fjöldi úrvals fólks og félagsandi ágætur. Naut Guð- mundur þar æfinlega mikilla vinsælda, kynntist þvi

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.