Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.1931, Page 20

Skinfaxi - 01.12.1931, Page 20
176 SKINFAXI aðalatriðið, lieldur liin brennandi löngun til þess að vinna stefnuskrármálum félagsins verulegt gagn. „Gullöld íslendinga“ eftir .Tón Jónsson sagnfræð- ing var fyrir skömmu út komin, og hafði þegar liaft mikil áhrif á iiugi liugsandi manna, sem svo tilfinn- anlega fundu lil dvalans og framtaksleysisins i þjóð- lífi okkar. Fyrirmyndir fyrir dáðríku lífi, dug og drengskap cr margar að finna i sögu okkar íslend- inga frá fyrri tímum. Samkoman varð, að olckar áliti, að vera í svo forn- um stíl, sem auðið var. Dagskráin var samin. Aðal- atriði liennar voru iþróttir og lieitstrengingar. Þó allt færi með nokkurri leynd, kvisaðist þetla úl um bæinn og gerði menn mjög forvitna. Eldri kyn- slóðinni þótti við vera full stórhuga og miklir á lofti. Hvað gátu slíkir kögursveinar heilstrengt í líkingu við gömlu kappana? Þá var það, að einh mjög mikils- virtur maður lét sér það um munn fara, að hann vildi stengja þess heit, „að lifa í 100 ár eða deyja ella.“ En þetta skop og þessi litla tiltrú hinna eldri liafði engin álirif á okkur. Við fórum okkar ferða ótrauðir og höfðum gaman af. Fyrir okkur vakti að gera svo mikið bark og bá- vaða, að allur landslýður hlyti að vakna, og vekja þannig til starfa bundna krafta, sem við vorum viss- ir um að leyndust með þjóðinni. Óbeit höfðum við á þeim hugsunarhætti, sem var mjög i tizku, að endi- lega væri nauðsynlegt ungum mönnum, að hafa hljött um sín áhugamál, ganga eins og miðaldaspekingar í þungum þönkum, með lútandi höfði, og stvðja sig við staf á sléttum götunum. Fjölda af mönnum var hoðið á þennan fagnað, enda var því nær búsfyllir í hinum nýja, stóra sal góð- templara. Samkoman tókst ágætlega, svo að hún varð mörg-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.