Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1931, Qupperneq 26

Skinfaxi - 01.12.1931, Qupperneq 26
182 SKINFAXI á íslenzka þjóðmenningu. Til mín kom ósélegur þjónn og mæltii nokkur orð á stórbjagaðri íslenzku. Maðurinn var danskur. Slíkur er metnaður íslendinga, að þeir geta kinnroðalaust etið mat, sem danskur þjónn ber þeim, og hlýtt á hann fremja' lirottalegar misþyrmingar á móðurmáli voru — á sjálfum. Þingvöllum. Frá Noregi. í Norges ungdomslag er nú 3i héraðssambönd með 1127 fé- lögum og 41991 félagsmönnum. Árið 1930 hafa félögin haldif. 13710 fundi og samkomur. Árstekjur þeirra hafa verið 0181011 kr„ en hreinar eignir þeirra eru 5045883 kr. Látnir félagar. Svo sorglega vildi til i sumar, að ungur og efnilegur maður, Árni Böðvarsson, varð bráðkvaddur í hinni nýju og veglegu sundlaug Dalamanna að Laugum. Hann var áhugasamur fé- lagsmaður i U. M. F. Ólafi pá. Sigurður Þorsteinsson kennari á Borg í Grímsnesi og kona hans Ólöf Ólafsdóttir létust bæði úr taugaveiki nú síðla sum- ars. Sigurður var drengur góður, nýtur kennari og mjög á- hugasamur ungmennafélagi. Undanfarin ár var hann formað- ur í U. M. F. Hvöt. Lr mikið skaið fyrir skildi í félagintv eftir hið sviplega fráfall hjónanna. Bækur. Heðin Brú: Lognbrá. Tórshavn 1930. — Það er ef lil vill höfuðkostur þessa efnilega höfundar, hve afburgðagóður still hans er. Eg skal ekki fjölyrða um það, heldur taka hér upp upphaf óg endi bókarinnar, svo að menn geti dæmt af eigin sjón. Þetta er upphafið: „Tað var i juni mánaði um sólsetur; veðrið var lýtt; lætt tám hekk bláligt og fínt um teir hægstu fjallatindarnar. Av og á róku stór ljós skýggj um himmalin sáttliga borin av spökum vestanloti; men fyri tað mesta var klárt. Av og á læt ein fuglur har og her. Nú var tað eitt tjaldur, nú ein spógvi, ein mýrisnípa — hvört um annað. Men látini komu so undarliga dáttliga, so tóm og endaleys, mest sum

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.