Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1938, Blaðsíða 18

Skinfaxi - 01.04.1938, Blaðsíða 18
18 SKJNFAXl þessa lands, gert til þess að lijálpa þessu merka máli; til þess að stuðla að því og þróun þess? Því er fljótsvarað: Samtök og góður félagsskap- ur lyfta Grettistökum á sviði flugmálanna, sem ann- arra mála, og æska sveitanna getur ekki einungis hjálpað flugmálunum og stutt þau stórlega, heldur getur hún einnig orðið þvi valdandi, að heimkynni hennar komist í mannlegt viðskiptasamband við liöf- uðstaðinn, og þá um leið við umheiminn. Æska sveitanna hefir ekki sömu aðstæður lii ým- issa íþróttaiðkana og t. d. æska stærri bæja og kaup- staða. Liggja til þess ýms rök, sem ekki verða talin hér. En þó munu fjárhags-örðugleikar vera því vald- andi, að öll dýrari iþróttatæki, eins og t. d. efni lil svifflugæfinga, liafa svo mikinn kostnað i för með sér, að æska sveitanna myndi eiga mjög erfitt með að útvega sér þau, eins og nú er i pottinn búið. Æska sveitanna liefir liinsvegar að mörgu leyti, staðliátt- anna vegna, hetri aðstæður til svifflugæfinga, lield- ur en æska bæjanna, sem oft þarf að fara langar leiðir, til þess að fá nothæfa æfingastaði. Við skulum þvi, atliuga, iivaða möguleikar eru fyr- ir þvi, að æska sveitanna geti tekið þátt í flugmál- um þjóðarinnar á sama hátt og þeir, sem kaupstað- ina byggja. Til þess að fastar og arðherandi flugsamgöngur geti komizt á liér á landi, þarf fullkomið kerfi lend- ingarstaða fyrir landflugvélar. Æska sveitanna á ein- mitt að finna þessa lendingarstaði, merkja þá, slétta þá ef þörf krefur, og halda þeim við frá ári lil árs. Sem laun fyrir þetta starf í þágu flugmálanna, á hið opinbera að útvega þessum flugmáladeildum, sem við getum hugsað okkur stofnaðar í hvefju ung- mennafélagi, efni til flugíþróttar, með þeim vildar- kjörum, að öllum þeim, er málunum unna, sé kleift að taka þátt í þeim. Einnig ætti Flugmálafélag Is-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.