Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1938, Blaðsíða 50

Skinfaxi - 01.04.1938, Blaðsíða 50
50 SKINFAXI Jón Helgason: Skíðamenning íslendinga. Þættir úr menningarbaráttu U. M.F. f. Nú mn nokluir síðastliðin ár hafa skiðaferSir farið hér all- mikið i vftxl. Hefst þetta tímabil fyrst fyrir alvöru 1924. Eiga hiuar mörgu og góðu bifreiðar sinn þátt í þvi, að svo hefir orðið, og án þeirra hefði ekki verið unnt að fœra sér í nyt hin dásamlegu skilyrði, sem vér höfuðstaðarbúar eigum völ á í sambandi við iðkun skiðalistarinnar*). Þrátt fyrir allt það, sem ritað hefir verið um skíða- iþróttina hér í hlftð — og jafnvel vegna þess —, virð- ist sú skoðun nú vera að festa hér rætur, að skiða- íþróttin sé eitthvert nútíma- eða tízkufyrirbrigði. Er su skoðun, að því er virðist, sérstaklega borin uppi af þeim, sem hafa tekið sér fyrir hendur að „kenna“ fólki þessa göfugu list. í þessu sambandi er því einnig haldið fram, að kunn- átla og leikni sé nú mun meiri enn fyrr á tímum, og eru jafnvel tilnefndir menn, sem eigi að vera upphafs- menn þessarar tízkuiþróttar hér, en allt er þetta hinn mesti misskilningur, og þeg- ar svo virðist, sem áherzla sé lögð á, að telja fólki trú gjört til þess hér á landi, að Jón Helgason. um það, að ekkert hafi verið *) Skíðaíþróttin er talin til lista, og eitt af virðingarheit- um hennar i Svíþjóð er „Den hvita konst“, hin hvita list.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.