Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1938, Blaðsíða 57

Skinfaxi - 01.04.1938, Blaðsíða 57
SKINFAXI 57 stæðara en seinna varS, og verið hefir nú um all-langt tíma- bil. En samgöngumöguleikar voru aftur á móti engir, og iá því ekki annað fyrir, en að velja stað sem allra næsl. Með það fyrir augum hóf Ii.f. Skíðabrautin starf sitt, með því að ráðast á stórgrýtis urð í Oskjuhlíðinni, norðanvert við veg- inn, og átti þar að verða skiðabraut og aðalathvarf þeirra, sem vildu iðka skiðalístina hér í Reykjavík. Að skíðabraut- inni var unnið i átta ár. Og í sex ár voru Umf. ein að verki um útbreiðslu skíðaíþróttarinnar hér á landi. En starfsemi U. M. F., bæði hér og annarstaðar, var bæði að þessu leyti eins og i öllum öðrum efnum, miðuð við alþjóðarheill, en ekki einskorðuð við einstök byggðarlög. Því var það, að liér var skíðaflokkur Umf. ekki takmark- aður við neinn félagafjölda, heldur voru þar boðnir og vel- komnir allir félagar þeirra beggja, og einnig — og jafnvel sérstaklega — allir þeir félagsmenn annarra Umf., sem hér dvöldu og vildu leggja hönd á þenna erfiða plóg. Allir voru þar jafn velkomnir, og öllum, bæði piltum og stúlkum, var þar gjört jafn hátt undir höfði, t. d. um kaup. En fyrir vinnu í skíðabrautinni var goldið 25—30 aura kaup á klukkustund, en greiðsla fór fram með því, að gefin voru út hlutabréf til handa þeim, sem unnið höfðu. Nafnverð hlutabréfanna var fimm krónur, og var það hið mesta metnaðarmál, að eignast sem flest hlutabréf. En hinsvegar mun engin hagsmunavon hafa legið á bak við hið geysilega erfiði, sem þarna var á sig lagt. Kom það greinilega fram, hvað óeigingjörn félögin voru, þegar hér var stofnað „Skíðafélag Reykjavíkur", árið 1914. Þá drógu ungmennafélögin sig tafarlaust í hlé, og það, sem unnið var þá í næstu tvö ár, var að öllu leyti gjört í sam- bandi við það, að málefni skíðaíþróttarinnar var nú svo vel á veg komið, að risinn var upp sjálfstæður félagsskapur, til þess að bcra skíðaíþróttina uppi. Mun almennt hafa verið litið svo á, innan ungmennafélag- anna, að hið nýja félag héldi áfram starfi þvi, sem hafið hafði verið, enda var það í beinu samræmi við þá megin- hugsjón Umf.: Að vekja og glæða sem flestar menningarleg- ar liugsjónir, er síðan gætu orðið til þess, að auka og marg- falda hina almennu þjóðmenningu á sem flestum sviðum, og þá t. d. með þvi, að risið gætu upp sjálfstæð félög í sem flestum greinum. Að starfrækja öll sin margvislegu hugsjóna- mál var aftur á móti langsamlega ofvaxið mætti ungmenna- félaganna sjálfra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.