Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1938, Blaðsíða 79

Skinfaxi - 01.04.1938, Blaðsíða 79
SIvINFAXI 79 ið. Er það að vonum, því að skáldin eru af tveimur kyn- slóðum næsta ólíkuin. Annað roskinn og þroslcaður bóndi, liitt ungur og vaxandi kaupstaðardrengur. Milli þeirra er stærsta bil, sem enn hefir myndazt milli tveggja samtímakynslóða á íslandi. Sigurður Jónsson á Arnarvatni heíir raunar verið i tölu þjóðskálda vorra síðan uni aldamót, þó að hann hafi ekki gef- ið Ijóð sín út fyrr en nú. Nokkur afhragðskvæði eftir hann hafa birzt í blöðum og tímaritum, m. a. í Skinfaxa, og hafið yfir allan efa, að hann er merkilegt skáld. Vinsælasta Ijóð hans og kunnasta er Sveitin mín, „þjóðsöngur íslenzkra byggða“, eins og það hefir verið nefnt. Allir, sem tengdir eru íslenzkri sveit, kunna og syngja af hrifningu „Fjalladrottning, móðir mín“ og „Blessuð sértu, sveitin min“. — Bók Sigurðar U p p t i 1 f j a 11 a, er lítil fyrirferðar, en þar er hvert kvæði öðru snjallara og yndislegra. Ef nokkur ljóðabók á erindi til ungmennafélaga, |já á hún það. Unga skáldið nefnist Jón úr Vör, tvítugur piltur vestan af Patreksfirði. Örfá smákvæði, sem birzt höfðu eftir hann áð- ur, vöktu athygli á honum. Og litla bókin hans, Eg ber a ð d y r u m, sýnir ótviræðan efnivið. Og við meiru en þvi má ekki búast, á svo ungum aldri. Hið unga skáld fer ekki troðnar brautir og er sékennilegt i efnisvali. Beztu kvæðin lýsa „amstri og önn“ alþýðufólksins í þorpinu við sjóinn, og er fagnaðarefni, að það fær hér sitt skáld. — Bók Jóns úr Vör var svo vel tekið í Reykjavík, að hún seldist þegar upp og önnur útgáfa kom út jafnskjótt. Það eru óvefengjanleg- ustu meðmælin. Það er annars fróðlegt og gaman, að bera saman æsku- ljóðin i bók Sigurðar á Arnarvatni og ljóð Jóns úr Vör. Þau sýna allgl-einilega muninn á lífsviðhorfi gáfaðs sveitaunglings um síðustu aldamót, og gáfaðs æskumanns á kaupstaðarmöl lið- andi ára. En það er efni í lengri ritgerð en hér er rúm fyrir. Gunnar M. Magnúss rithöfundur sendi frá sér nýja æsku- lýðssögu i haust. Suður heiðar. Saga frá Lyngeyri heit- ir hún. Fyrri unglingabækur Gunnars, Brekkur, Börnin frá Víðigerði og Við skulum halda á Skaga, hafa náð mjög mikl- um vinsældum. En uin þessa nýju bók er það fljótsagt, að hún er langbezta bók höfúndar og í allra fremstu röð ís- lenzlcra æskulýðsbókmennta, bæði um skáldlega meðferð efn- isins og inn hugsunargöfgi og æskilegar fyrirmyndir. Segir hún frá félagssamtökum, menningarviðleilni og áhrifum drengj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.