Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1938, Blaðsíða 59

Skinfaxi - 01.04.1938, Blaðsíða 59
SKINFAXI 59 ■ustu með (stökklengd þar er 45 stikur). En sjálfsagt er, að setja stökkbrúnina 5—20 stikum ofar en gjört var ráð fyrir. í öðru lagi var heimsstyrjöldin nú í algleymingi, og olli hér, eins og öllum mun nú í fersku minni, hinurn mestu trufl- unum, og varð til hins mesta meins þeirri drengskaparhug- sjón, sem Umf. gjörðu sér „leiðarljós í stafni“. í þriðja lagi var nú risinn hér sjálfstæður félagsskapur, s.em virtist fyrst og fremst til þess kjörinn, að halda áfram þessu starfi. En hið nýja félag, Skíðafélag Reykjavikur, sýndi enga viðleitni til þessa. Olli það hinum mestu vonbrigðum, og ekki að ástæðulausu. En þá höfðu mörg þeirra málefna, sem félögin höfðu mest beitt sér fyrir, náð fram að ganga, og að nokkru leyti miklu fyrri en vonir stóðu til. Sérstaklega þegar íþróttasamband íslands var stofnað árið 1912, og það tók í sínar hendur hina margþættu íþróttamenningu þjóðar- innar, sem annars var eitt af hinum stærstu hugsjónamál- um Umf. frá öndverðu. Að vísu voru nú veðurfarsástæður óhagstæðari en áður, og að sumu leyti líkast því, að öllu hefði verið snúið við, svo að í stað snjókomu gengu hér rigningar, og í stað langviðra voru hér komnir til sögunnar umhleypiiigar, svo að enginn dagur var nú „til enda tryggur". Var þetta til inikils baga, með tilliti lil skíðalistarinnar, en hún var aðeins önnur af tveimur aðalhvötum, sem lágu að baki þessu mikla mannvirki. Annað aðatmarkmið félaganna var skógræktarmálið. Var ráðgert, að gróðursetja tré upp með báðum skjólgörð- um brautarinnar, og svo sem unnt væri, einnig í hálfhring umhverfis flötina framundan brautinni. Þessi hugsjón var, og •er enn, — án tillits til skíðalistarinnar, — svo mikilsverð, að hennar vegna út af fyrir sig, eiga skíðabrautarfyrirætl- anir U.M.F.R. og U.M.F. Tðunnar fyllstu kröfu til, að þeim :sé skipaður sess í fremstu röð, þegar talin eru afrek ein- stakra félaga, til gagns og gleði höfuðstaðarbúum að fornu og nýju. Og skíðabrautin, eins og félögin létu hana cftir sig liggja, hefir veitt svo mikla gleði og mörgum, þrátt fyrir ó- hagstæð veðráttuskilyrði, að ekki hefir verið betur gjört af hálfu neinna annarra, á vegum skíðalistarinnar. Starf U.M.F.R. og U.M.F. Iðunnar í þágu skiðamenningar hér á landi, er geysitegl og ómótmælanlegt, og Skíðabraulin i Öskjuhlíð er sönnunargagn, sem ekki verður vefengl, enda koma liá til frekari staðfestingar bækur „fyrirtækisins", sem allar eru til, a. m. k. þær þýðingarmestu. Samkvæmt hluthafaskrá H/f „Skiðabrautin“ hafa verið gefin út 908 hlutabréf, en það skýr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.