Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1938, Blaðsíða 76

Skinfaxi - 01.04.1938, Blaðsíða 76
76 SKINFAXI Bækur. Jóhannes úr Kötlum: Hrimhvíta móðir. — Söguljóð.. Reykjavík, Heimskringla H/f 1937. í landi, þar sem styrjöld hefir geisað, sjást lengi merki um fórnir stríðsins. Maður ferðast þar uin, lögu seinna, og andi styrjaldarinn- ar hefir ekki vikið lnirtu. Maður gengur um landsvæði, þar sem or- ustur voru háðar; — nú liggur hér vegur og um han'n fer friðsamt fólk, hundruðum saman, daglega. Ef til vitl nemur vegfarandinn staðar og litast um: — ITér var herlínan, vígvöllurinn, hér dundi gnýr kúlna, en grasið hældist og litaðist hlóði. Spor hinna föllnu stóðu eftir í moldinni, — seinna máði regnið þau hurtu. á engjareitunum eða við jaðar ak- ursins standa á dreif steinar áletraðir eða trékrossar, og veg- farandinn les: — Hér féll .... hershöfðingi á verði fyrir ætt- jörðina. — Hér féll hermaður nr. 72. — Hér félln tiu hetjur, sem létu lífið hlið við hlið fyrir þjóð sina. Vegfarandinn gengur lengra og kemur að friðuðum reiti. Þar er skógur af smákrossum, — hvítum, eins og mjöll hafi fallið á þá í nótt. Hér hvíla hinir mörgu, nafnlausu. Hér er gröf hins óþekkta hermanns. Og vegfarandinn hugsar ef til vill á þessa leið: — Fyrir hverju barðist hann, þessi herskyldi maður? Hvers vegna rann hjartablóð hans liér út í dökka moldina? Barðist liann fyrir eigin frelsi, fyrir hamingju og velmegun barna. sinna; —. og hlutu afkomendurnir frelsi og hamingju að honum látnum? Höfðingjar lýðsins og forráðendur stríðsins segja já, þú berst fyrir frelsi þínu og heill, þitt er ríkið að sigri náðum. Eu í vegfarandanum, sem stendur við leiði hins óþekkta hermanns, vaknar uppreisnartilfinning gegn þessu og svarar: Nei, hinn nafnlausi, undirokaði maður hlaut ekki sigurinn, — ósigurinn var hans, sigurinn gat aldrei fallið í hans hlut, og á söguspjöld- unum stendur óafmáanlega ritað með hjartahlóði hans: Hann Jóliannes úr Kötlum. En meðfram veginum, úti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.