Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1938, Blaðsíða 72

Skinfaxi - 01.04.1938, Blaðsíða 72
72 SKINFAXI íslands muni styðja þessa starfsemi vora meS ráSum og dáð. Því miður verður ekki unnt að liefja framkvæmdir og stofna ræktunardeildir unglinga samtímis í öllum þeim sambands- félögmn vorum, sem liklegt er, að taka vildu upp slíka starf- semi. Má tæplega búast við, að hægt verði að hafa nema einn ráðunaut starfandi, en hann kemst ekki yfir nema tak- markað svæði. Helzt er hugsað til að byrja á stærstu héraðs- samböndunum, „Skarphéðni“ og U.M.S. Borgarfjarðar. Ráðu- nautur er þegar fenginn, ungur og áhugasamur búfræðikandi- dat, einmitt sá, sem vér höfðum heizt kosið til starfans: Hauk- ur Jörundsson (Brynjólfssonar alþm.), kennari við hænda- skólann á Hvanneyri. Mun hann hefja leiðbeiningaferðir í maíbyrjun í vor. „Friður á jörðu“. Síðasta sambandsþing lagði svo fyrir, að Umf. skyldu leggja lið silt til þess starfs, sem unnið er víða um lönd i þágu frið- ar á jörðu. Samkvæmt því hefir U.M.F.Í. haft starfandi friðar- nefnd innan vébanda sinna, tekið þátt í skipun friðarnefndar norrænna æskulýðsfélaga og átt fulltrúa á alþjóða-friðarfundi æskulýðsfélaga i Genf. Frá þessu hefir áður verið skýrt i Skinfaxa. í desember siðastl. var stofnuð i Reykjavík íslandsdeild úr norræna friðarfélaginu „Mellanfolkligt samarbete", en það hafði áður víðtæka starfsemi i öllum hinum fjórum Norður- landaríkjunum. Var starfsemi hafin hér, eftir tilmælum stjórn- ar aðalfélagsins í Stokkhóhni. Þrír ungmennafélagar sitja í stjórn íslandsdeildarinnar: Guðlaugur Rósinkranz formaður, Aðalsteinn Sigmundsson ritari og Aðalbjörg Sigurðardóttir gjaldkeri. í lögum íslandsdeildarinnar er ákvæði um það, að félög og félagasambönd geti sem heildir verið i deildinni og tekið þátt í stjórn hennar og starfi. Hefir U.M.F.Í. þegar gengið í deildina sem heild. Var það fyrst félaga til þess, en Presta- félag íslands er einnig komið. Bindindisráð íslands. Fyrir atbeina ráðunauts ríkisstjórnarinnar í áfengismálum, hefir verið stofnað Bindindisráð íslands. Auk ráðunautsins, sem er sjálfkjörinn formaður ráðsins, eru í því tveir fulltrú- ar frá Stórstúku fslands, einn frá Sambandi bindindisfélaga í skólum og einn frá U.M.F.f. — Ráðið á að stjórna samstarfi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.