Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1938, Blaðsíða 64

Skinfaxi - 01.04.1938, Blaðsíða 64
64 SKINFAXI „Já,“ maðurinn bað hana að bíða stundarkorn. Hann fór inn í skrifstofuna, og kom brátt út aftur. Jú, við kaupmanninn gat lniri fengið að tala. Hún skyldi Irara gera svo vel, — og hann benti um leið á skrifstofudyrnar. Ivata gamla staul- aðist inn um dyrnar, og fjölda mörgum augum úr búðinni var beint á eftir henni. Nú hlaut að vera þreugt að Kötu gömlu, þegar hún fór inn i skrifstofu til Jóhanns kaupmanns; enginn mundi til þess, að hún hefði nokkru sinni gert það fyrr. Kata gamla staðnæmdist rétt fyrir innan skrifstofudyrnar. Það var talsvert hik á henni. Jóhann sat við skrifborðið. Hann sneri sér í stólnum og horfði skörpum rannsóknar- augum á Kötu gömlu; augnaráðið og svipurinn á andliti hans bar vott um stökustu lítilsvirðingu fyrir gömlu konunni. Og kuldinn, sem fólst i orðum lians, er hann spurði: „Hvað er yður á höndum?“ snart gömlu konuna, og hún var að því komin, að snúa við. Samt herti luin upp hugann; orðin komu á stangli hjá henni, og röddin var blandin kjökurliljóði: „Ég ætlaði að vita, hvort þér vilduð lána mér eitthvað til jólanna, út á rúmar þrjár krónur, sem ég á hjá konunni yðar.“ Augu Jóhanns virtust stækka mikið, og gleraugun, sem hann hafði haft á enninu, færðust nú niður á nefið. „Lána yður út á það, sem þér eigið hjá konunni minni? Ég hefi nú enga sönnun fyrir, að þér eigið neitt lijá henni, en ef svo er, þá er yður bezt að rukka hana um það, en ekki mig, enda hugsa ég, að yður muni ekki um það, sem fæst fyrir þrjár krónur." Jóhann mælti þetta hálf-reiðilega, og var auð- heyrt, að hann ætlaðist til að samtalinu yrði ])egar lokið. Kata gamla stóð þegjandi á gólfinu; munnurinn kipraðist saman af grátkippum, sem hún reyndi að verjast. Hún kvaddi kaupmanninn og hvarf út um dyrnar. Vonbrigðin voru mikil; henni fannst hún hafa lítillækkað sig fyrir Jóhanni kaup- manni. Hún halaði hann, og gömul, skorpin hendi hennar krepptist fast saman. Kata gamla hraðaði sér út úr búðinni, út á götuna. Sjálfsbjargarviðleitnin hreyfði sér enn jafnsterk hjá henni og áður. Það voru þung spor, sem hún steig næst, heim að íbúðarhúsi Jóhanns, til þess að sækja aurana sina. Það var síðasta tilraunin til þess að bjarga sér frá hungri á sjálfum jólunum. Það var veik von. En frúin gat ekkert sagt, hún hafði sjálf sagt henni að koma. Kata gamla barði að dyrum eldhúsmegin lijá kaupmanni. Vinnustúlkan opnaði hurðina, og spurði Kötu hæglátlega, hvern hún vildi finna, því að ICata gamla sagði ekki neitt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.