Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1938, Blaðsíða 62

Skinfaxi - 01.04.1938, Blaðsíða 62
(52 SKINFAXI og einskorðað við tvö félög: Andbýlinga sitt á hvoru lands- horni. Og einnig er hér einungis talið það, sem Umf. létu eflir sig liggja í þágu skíðamenningar hér á landi hinn fyrsta áratug frá því hin fyrstu Umf. eru stofnuð, og fram á ófrið- arár, og er þó hvergi nærri hálfsögð sagan, því að auk þess sem Umf. lögðu hart að sér viðvíkjandi hinum verklegu vel- ferðarmálum í þágu, og tif framkvæmdar skíðalistinni, öfl- uðu þaU, og reyndu eftir mætti að miðla öðrum, sem mestri þekkingu — inn á við með erindum, en út á við með kennslu. Þekking á dásemdum skiðalistarinnar varð líka svo full- koinin á vegum Umf., bæði hinum sjálfráðu og ósjálfráðu, að öll hin háttlofaða „skíðatízka“ bætir þar engu við. Til marks um þá listrænu þekkingu, sem til var hér i Reykjavík á dög- um U.M.F.R. og Iðunnar, sendi eg sambandsstjórn U. M. F. í. teiknuð á lausum blöðum öll hin eiginlegu lögmálsatriði, sem ráða hinum mismunandi skíðasveiflum. Rið ég svo U.M.F.Í. allra heilla og „íslandi alll“! Jensína Jensdóttir: Kata gamla. (Höf. er 19 ára gömul bóndadóttir að Minna-Garði í Dýrafirði). Hún Kata gamla átti heima i kofa utarlega i kauptúilinu. Hún var einstæðingur. Alla. æfina hafði hún haft ofan af fyrir sér með því að vinna hjá öðrum. En nú voru kraftarn- ir alveg að þrotum komnir og inn-vinnan því einkar lítil. Aðalatvinna Kötu gömlu undanfarin ár var að bera úl úr húsunum skólp, og að eldsneyti og því um líkt. En nú voru framfarirnar í kauptúninu algjörlega búnar að stöðva alla slíka atvinnu fyrir lienni. Alstaðar hjá þessu „heldra fólki“ voru þægindin komin og Kötu gömlu þurfti ekki leng- ur við. Svo að nú var atvinnan engin. Hún Iíala gamla i kofanum átti ekki neinu góðu að fagna. Yeturinn var nú kom- inn, en hans liörðu veður þoldi kofinn hennar varla. Hann skalf og nötraði og inn um gisna veggina gekk kuldinn og frostið og jafnvel snjórinn líka. Hreppstjórinn hafði komið til hennar snemma um haustið, og hafði þá orð á því, að þetta væri ófær staður fyrir hana til vetursetu, og gat þess.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.