Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1938, Blaðsíða 44

Skinfaxi - 01.04.1938, Blaðsíða 44
44 SKINl'AX I Og er það ekki tilgangur lífsins, að æskan taki við af eldri kynslóðinni? Jú, þessir draumar okkar æskufólksins geta rætzl, ef eldri kynslóðin vill skilja okkur, aðeins reyna að skilja það, að það erum við, sem eigum að taka við á eftir henni. Æskan er rík af hugsjónum. Og hún á svo margt, sem verð- ur að komast i framkvæmd. Það er æskan, sem á að lifa og byggja upp landið. Það er æskan, sem þýðir framtið; sé hún rík, þá verður framtíðin auðug af verðmætum lífsins. En sé hún aftur á móti fátæk, þá þýðir það ekkerl annað en hrun lands og þjóðar. íslenzk æska! Á þér veltur framtíð landsins. Það erl þú, sem verður að taka merkið í hönd. Það merki verður að hefja eins hátt og hægt er, þvi að það er hægra að slá af kröfunum, en baúa við, jjegar út i það er komið. 011 æska landsins verður að standa sainan og halda fram fylktu liði, til sigurs sínum málefnum. Og hún verður að standa utan við alla „pólitíska“ flokka, þá fyrsl getur hún unnið sigur og komið fram sínum málefnum. Munum það, að við getuin unnið stórvirki, ef við erum framsækin og stöðug í baráttunni. í sameiningu getum við unnið allt, sem við ætlum okkur, þótt við megnum ekki eitl og eitt að gera neitt. Æskufólk — og þá sérstaklega alþýðuæskan! Stöndum öll saman í baráttunni fyrir hugsjónum og framtíð okkar. Sækj- um fram í þeirri trú, að við sigrum — og þá verður ]>að. Góðir íslendingar! Iíf þið viljið vera góðir horgarar í þessu landi, þá munið eftir kjörorði allra sannra íslendinga: íslandi allt! — Verndið þetta hugtak sem hinn fegursta og dýrmæt- asta streng i hljómgrunni sálar ykkar. Og það gerið þið bezl með því að hlúa að æskunni og hjálpa henni á brautinni til velmegunar, því æskan þýðir framtíð landsins. Hin upprennandi æska vill vinna. En hún getur ekki alltaf komið sér sjálf, ein og óstudd, af stað. Þess vegna veit ég það fyrir vist, að það er krafa mikils þorra æskufólksins, að þarna verði einhverjar ráðstafanir gerðar. Því það stendur ekki á æskunni að vinna, aðeins ef hún fær að vinna. Skreytum vorlönd framtiðarinnar með hlómsveigum fagurra hugsjóna, og vinnum sameiginlega að öllum okkar áhuga- málum. Sækjum fram og við sigrum. íslandi allt!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.