Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1938, Blaðsíða 49

Skinfaxi - 01.04.1938, Blaðsíða 49
SIÍINFAXJ 49 Sönghneigður er Benedikt mjög. Hefir hann safnað mörg- um þingeyskum rímnastemmum, seni síðar komust í sáfn síra Bjarna á Siglufirði. Er þetta dæmi um hið fjölþætta gáfna- svið Benedikts. „Hvers vegna ert þú á tíræðisaldri að hugsa um það, hvort kvenfólkið, sem við mætum, er laglegt eða ekki? spurði eg. — „Vitanlega er maður dauður úr ölluin æðum. En eg vildi ógjariia verða svo gamall, að fegurðarþráin svíki mig“, svar- aði Benedikt. Eftir ágætar og ánægjulegar stundir skildum við Benedikt, með inikilli vináttu og trega. Eg gekk þess ekki dulinn, að eg hafði kynnzt óvenjulega merkilegum manni. Og Benedikt sagði að skilnaði, að þessir dagar væru sólskinsblettur á æfi sinni. Eg tel mér þá yfirlýsingu til tekna. Aðalsteinn Sigmundsson: Látinn félagi. 5. febrúar s.l. hvessti skyndilega og gerði foraðsveður. í því fórst hátur úr Vestmannaeyjum með fimm mönnum. Einn þeirra var Halldór V. Þorleifs- son frá Einkofa á Eyrarbakka, 21 árs piltur, f. 14. ágúst 1916. Halldór i Einkofa var í fremstu röð, þeirra mörgu ung- menna, sem eg iiefi kynnzt. — Glæsimenni í sjón, fáskiptinn, prúður í framgöngu og hvers manns hugljúfi. Vel gefinii og athugull, hagur í bezta lagi og vandvirkur, svo að af bar. Áhugasamur var hann um menningu sjálfs sín og um al- menn framfaramál. Þó bar það af, hve góður drengur liann var og grandvar um alla framkomu. HalJdór gekk í Umf. Eyrar- bakka 10 ára gamall og var í því síðan. Hann var þar aldrei áberandi framkvæmdamaður, og olli þvi hlédrægni hans. En vel væri félagsskapur vor sett- ur, ef liann ætti margt svo vel gerðra pilta og traustra. Halldór V. Þorleifsson. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.